5.4.2008 | 09:46
Róleg morgunstund - NOT.
.
Morgunstund gefur ýmislegt í aðra hönd.
Þegar ég vaknaði og reis upp, varð mér litið í spegilinn.
.
Ég gólaði.
.
.
.
Brattur spurði; "Hvað sástu eiginlega" ?
Ég benti honum skelkuð á spegilinn.
.
Hann leit í hann .............. og gólaði.
.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343174
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hvurslags eiginlega er þetta..... fólk gólar bara og gólar.....hvað var það sem þið sáuð í speglinum............. nú er forvitnin að yfirbuga mig.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 5.4.2008 kl. 10:06
Var kötturinn búinn að kúka framan í ykkur aftur?
Þórunn Ella Hauksdóttir, 5.4.2008 kl. 15:21
Enginn spegill er betri en gamall vinur...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.4.2008 kl. 15:28
Var þetta spangól?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 5.4.2008 kl. 16:20
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 19:28
Taktu mynd og sendu okkur, þá getum við kannski gólað líka.
Lendi bara alltaf á einhverju spjalli ef ég lít í spegill, alltaf sami náunginn sem ég hitti, skemmtilegur og allt það en orðin þreyttur á þessari sífeldu eftirhermileikjum hans
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 5.4.2008 kl. 20:43
Greinilega þarf að fjárfesta í nýjum spegli & fara þá frekar í rándýru sérsmíðuðu speglagerðina frekar en í gengisfestu IKEA sjoppuna.
Speglar þaðan hreinlega virka ekki.
Steingrímur Helgason, 5.4.2008 kl. 21:48
Hahaha....var hárið svona slæmt...
Kristín Snorradóttir, 5.4.2008 kl. 21:52
Nú get ég ekki setið þegjandi. Steingrímur, speglarnir í gengisfestu Ikea sjoppunni eins og þú orðar það eru víst góðir og virka fullkomnlega. Ég á nokkra þannig og góla aldrei fyrir framan þá fínu spegla. Hins vegar get ég gólað við að sjá slíkt að einhver rándýr spegill úr fínni speglabúð sé eitthvað betra en spegill úr Ikea. Og ef að Anna og Brattur góla við að líta í spegil þá er það ekki vegna þess hvar hann hafi verið keyptur...... og hana nú........
ej.
edda (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 01:16
Leit í spegil áðan og þar var enginn! Örugglega úr IKEA
Halldór Egill Guðnason, 6.4.2008 kl. 01:50
Og hvað ?? Hvað var í speglinum ??
Linda litla, 6.4.2008 kl. 19:16
Það var einhver með gala-greiðslu.
Anna Einarsdóttir, 6.4.2008 kl. 20:55
Ekki gólagreiðslu?
Halldór Egill Guðnason, 6.4.2008 kl. 21:49
(note to self: practical joke á Önnu (og Bratt): Líma mynd af Monu Lísu í spegilinn þeirra)
Einar Indriðason, 7.4.2008 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.