Er teljarinn bilaður eða er ég biluð ?

 

Innlit á síðuna mína eru miklu færri en IP tölur.  Með öðrum orðum;  þetta er eins og 50 manns hafi kíkt í heimsókn en 80 manns hafi samt komið.  Shocking

Ætli þessi mismunur tengist krónunni ?

Að 80 manns rýrni svo yfir daginn að þeir séu í raun bara 50 að kvöldi ?

Tja, hvað veit ég ???

.

spegill


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er ekkert merkilegt að gerast þarna í Borgarnesi?Það þýðir ekkert að treista alltaf á hann Gísla Einarsson hjá  Ríkissjónvarpinu.Segðu okkur nú fréttir úr byggðarlaginu Anna.Mér skilst að það sé verið að breyta þarna heilmiklu í sambandi við gatnagerð,svona nú segðu okkur eitthvað.Þýðir ekki að vera alltaf með skrýpamyndir og kattamyndir,hvernig hafa hrossin það,?,,,,,,,,bara svona uppástungur.

Númi (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 23:20

2 Smámynd: arnar valgeirsson

ég skal reyna að kikja tvisvar í einu... þannig. held bara að sumir telji ekki sko

arnar valgeirsson, 6.4.2008 kl. 23:28

3 Smámynd: Ragnheiður

Í gær bilaði teljarinn, ég fattaði það þegar Jenný bloggaði um það. Ég veit hinsvegar lítið um reimleika á bloggsíðum frekar en ég veit nokkuð um það hvernig ég fór að því að skrifa óvart með skáletri.

Ragnheiður , 6.4.2008 kl. 23:48

4 Smámynd: Tiger

  Ég hef ekki tekið eftir neinu undarlegu í sambandi við teljarann en ég hef svo sem ekki verið neitt rosalega mikið á blogginu um helgina þannig séð.. las eitthvað um að teljarinn hefði dottið út en komið inn aftur. Knús á þig í nýja viku Anna mín...

Tiger, 7.4.2008 kl. 01:10

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Skýringin er HÉR!

Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.4.2008 kl. 07:15

6 Smámynd: Linda litla

Já það var einhver bilun í teljarakerfinu í fyrradag.

Þetta með speglana er svo sannarlega satt, karlmenn yfirleitt ánægðir með sig, en við aldrei,

Linda litla, 7.4.2008 kl. 16:09

7 identicon

Er hérna komin skýring á gólinu?

Ásdís (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 16:13

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Kannski komu 80 manns inn, góluðu þegar þeir sáu mig og hrökkluðust út aftur ?  En einhverjir 50 voru hugaðir og létu ekki gala-greiðslu á sig fá. 

Það er svo merkilegt að það er skýring á bókstaflega öllu. 

Anna Einarsdóttir, 7.4.2008 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 343174

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband