16.4.2008 | 23:09
Fasteignamat ríkisins - ekki fyndiđ.
Nýlega voru skrifstofur Fasteignamats ríkisins í Borgarnesi og á Egilsstöđum, lagđar niđur.
Samkvćmt samantekt sem ég hef undir höndum, var heildar rekstrarkostnađur skrifstofunnar í Borgarnesi 2,46% af heildar rekstrarkostnađi Fasteignamats ríkisins.
Á sama tíma unnu starfsmenn í Borgarnesi 14% af heildar fjölda ţeirra erinda sem unnin voru í Fasteignamati ríkisins.
M.ö.o. Starfsmennirnir í Borgarnesi unnu mun betur fyrir kaupinu sínu, heldur en ađrir starfsmenn stofnunarinnar.
Ţví er sú ákvörđun ađ loka skrifstofunni í Borgarnesi "í sparnađarskyni" alveg óskiljanleg međ öllu.
Kristinn H. Gunnarsson tók ţetta mál upp á Alţingi í dag og fórst ţađ afar vel úr hendi. Árni V. Mathiesen svarar honum međ langloku sem heldur ekki vatni.
Hérna er slóđ á umrćđurnar um ofangreint á Alţingi í dag
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
HAHAHAHAHHAHAHAHAHAHAHA alltaf sami grallarinn anna ....
Sorrí varđ ađ skjóta ţessu á ţig ţegar ég sá titilinn á blogginu ţínu.
Brynjar Jóhannsson, 16.4.2008 kl. 23:21
ég átti fasteign í Borgarnesi Ţađ var mikill sparnađur hjá mér ađ losna viđ hana
Brjánn Guđjónsson, 16.4.2008 kl. 23:28
Ţetta er kallađ á tyllidögum flutningur starfa út á land, Ţ.E.A.S flytja störf til Reykjavíkur.
Virđist vera ţannig ađ Reykjavík er út á landi, ađ skilningi Árna og félaga.
Merkileg ţróun á tímum fjarvinnslu, hvađ illa gengur ađ láta vinna störf á landsbyggđinni, virđist sem menn álíti lyklaborđ eđa tölvur ekki geta gengiđ á landsbyggđinni.
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 17.4.2008 kl. 08:04
Má ekki loka frekar hyrnulegum sjoppum í Borgarannesinu & fćra ţjóđveginn í leiđinni frá byggđinni, & spara 'gommu' ?
Steingrímur Helgason, 17.4.2008 kl. 13:01
Hefurđu talađ viđ ţingmannaskarann?
Edda Agnarsdóttir, 17.4.2008 kl. 17:25
Nei Edda. Eins og Kristinn H. sagđi, hafa ţingmenn Norđvesturkjördćmis ekki séđ ástćđu til ađ taka ţetta mál fyrir á Alţingi, né heldur tjáđu ţeir sig um ţađ eftir ađ hann tók ţađ upp. Spćling.
Anna Einarsdóttir, 17.4.2008 kl. 19:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.