Fasteignamat ríkisins - ekki fyndiđ.

 

Nýlega voru skrifstofur Fasteignamats ríkisins í Borgarnesi og á Egilsstöđum, lagđar niđur.


Samkvćmt samantekt sem ég hef undir höndum, var heildar rekstrarkostnađur skrifstofunnar í Borgarnesi 2,46% af heildar rekstrarkostnađi Fasteignamats ríkisins.

Á sama tíma unnu starfsmenn í Borgarnesi 14% af heildar fjölda ţeirra erinda sem unnin voru í Fasteignamati ríkisins.

M.ö.o.  Starfsmennirnir í Borgarnesi unnu mun betur fyrir kaupinu sínu, heldur en ađrir starfsmenn stofnunarinnar.

Ţví er sú ákvörđun ađ loka skrifstofunni í Borgarnesi "í sparnađarskyni" alveg óskiljanleg međ öllu.   

Kristinn H. Gunnarsson tók ţetta mál upp á Alţingi í dag og fórst ţađ afar vel úr hendi.  Árni V. Mathiesen svarar honum međ langloku sem heldur ekki vatni.  GetLost

Hérna er slóđ á umrćđurnar um ofangreint á Alţingi í dag

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

HAHAHAHAHHAHAHAHAHAHAHA alltaf sami grallarinn anna ....

Sorrí varđ ađ skjóta ţessu á ţig ţegar ég sá titilinn á blogginu ţínu. 

Brynjar Jóhannsson, 16.4.2008 kl. 23:21

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég átti fasteign í Borgarnesi Ţađ var mikill sparnađur hjá mér ađ losna viđ hana

Brjánn Guđjónsson, 16.4.2008 kl. 23:28

3 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Ţetta er kallađ á tyllidögum flutningur starfa út á land, Ţ.E.A.S flytja störf til Reykjavíkur.

Virđist vera ţannig ađ Reykjavík er út á landi, ađ skilningi Árna og félaga.

Merkileg ţróun á tímum fjarvinnslu, hvađ illa gengur ađ láta vinna störf á landsbyggđinni, virđist sem menn álíti lyklaborđ eđa tölvur ekki geta gengiđ á landsbyggđinni.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 17.4.2008 kl. 08:04

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Má ekki loka frekar hyrnulegum sjoppum í Borgarannesinu & fćra ţjóđveginn í leiđinni frá byggđinni, & spara 'gommu' ?

Steingrímur Helgason, 17.4.2008 kl. 13:01

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hefurđu talađ viđ ţingmannaskarann?

Edda Agnarsdóttir, 17.4.2008 kl. 17:25

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei Edda.  Eins og Kristinn H. sagđi, hafa ţingmenn Norđvesturkjördćmis ekki séđ ástćđu til ađ taka ţetta mál fyrir á Alţingi, né heldur tjáđu ţeir sig um ţađ eftir ađ hann tók ţađ upp.  Spćling. 

Anna Einarsdóttir, 17.4.2008 kl. 19:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband