19.4.2008 | 10:04
Mér er mál að blogga um íslenskt mál.
Það er ekki heiglum hent að læra íslensku. Orð geta verið skrifuð eins en verið þó með mismunandi framburði. Dæmi;
Vilborg = Villa (linur framburður)
Villumelding = villa (harður framburður)
Hvernig eiga útlendingar að sjá muninn ?
Varstu að kalla Kalli ?
.
Dóttir mín, 11 ára, er að gera ritgerð um Snorra Sturluson. Henni fannst hann eiga of margar frillur. (með linum L-um) Snorri var náttúrulega ekki í lagi; 1 trilla og 3 frillur.
.
.
Ef útlendingar koma í búð og biðja um Só Fasett er ekki víst að þeir fái það sem um er beðið.
Þeir þurfa að segja Sófa sett.
Kannski þeim gangi betur að tala, ef þeir fá sér málband ?
.
Það er mjög hvimleitt þegar fólk heilsar mér mjög hratt.
Hæ´na.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 20.4.2008 kl. 15:22 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ertu í stuði kona? Ég er að deyja hérna úr hlátri... veik
Edda Agnarsdóttir, 19.4.2008 kl. 10:42
Á sama hátt, þá skulum við skoða eftirfarandi: lítill polli er klæddur í polla-galla, en það er enginn galli á gallanum, sem er gott, því ef pollinn myndi detta ofan í poll, þá er gott að það er ekki galli í gallanum upp á leka.
Annað sem ég man eftir, varðandi orðskiptingar milli lína, var orðið: "síma-sandi" .... Ég hugsaði mig lengi um... hvaða sandur er þetta?
Annað er ... "síma-landi". Á sama hátt og sandurinn, hvaða land er þetta?
Skilaboð á vegg, þarna er verið að bjóða einhverja kónga velkomna. (Eða hvað?) "Nosmo-king" ?
Annars held ég, Anna (og Brattur) að það gæti verið við hæfi að fara að "fer-skeytlast á", með tilheyrandi STOPP-um inn á milli.
Góða helgi
Einar Indriðason, 19.4.2008 kl. 12:45
Man eftir útvarpsauglýsingu sem var lesin svona:" Útgerðarmenn athughið Flott Einarnir eru komnir, Hampiðjan " (eða eitthvað svoleiðis) Hvað ætli þetta hafi átt að þýða? Tek það fram að þulurin var rammíslensk.
Ásdís (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 13:39
Hrönn Sigurðardóttir, 19.4.2008 kl. 13:53
Hæanna! Ég man líka eftir fyrirsögn í dagblaði sem var svona:" Ístruflanir á norðurlandi" Ég var lengi að hugsa um hvað þetta væri. "Ístru-flanir"? ? Sá fyrir mér allskonar líkamlega kvilla sem væru að hrjá fólk fyrir norðan. Kviðslit,offituvandamál, já og kalla í hvítum bol sitjandi fyrir framan imbann með bjórinn í hendinni ( já kellingar líka) með ístruna komna út um víðan völl.
Áslaug Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 15:04
Skólapiltar fara á fjöll.
Faðma heimasætur.
Ungar stúlkur elska böll
einkanlega um nætur.
Þessa vísu kenndi Helgi Ágústsson frá Birtingaholti mér fyrir margt löngu. Auðvitað er verið að tala um dansleiki þarna í seinni partinum, en ekki eitthvað súper-dónalegt.
Sæmundur Bjarnason, 19.4.2008 kl. 15:36
Mér er mál að blogga,
mælir Anna rjóð.
Gerist glatt í Mogga,
gefum henni hljóð.
Sæmundur Bjarnason, 19.4.2008 kl. 15:48
Datt í hug - af því að ég sé hvað Brattur yrkir ljúflega til þín og sem smá innlegg í lin og hörð ell..... :)
....hvort hann ætti nokkurn bróðir sem senda mætti suður? Jafnvel þó hann sé bara Halli..........
Hrönn Sigurðardóttir, 19.4.2008 kl. 16:00
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 18:49
Nákvæmlega!! Og orðin "flugnager" og "ístruflanir" missa alla meiningu ef þú segir flug nager og ístru flanir. Aumingja útlen dingarnir.
Hugarfluga, 19.4.2008 kl. 23:31
Bestu bloggvinir í heimi...... þið.
Hrönn; Brattur á ekki bróður á lausu EN ! Hann á tvífara. Indriði er víst svo líkur honum að unun er á að horfa. Leitaðu að Indriða.
Anna Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 14:26
ok.....
Hrönn Sigurðardóttir, 20.4.2008 kl. 17:15
og þetta með að vinna í happadrætti og vinna vinnuna sína
hildur (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.