20.4.2008 | 12:57
Í vísindaskyni.
Í lífinu hefur maður margt brallað. Enn á ég þó eftir að stimpla mig inn í vísindasamfélagið, svo eftir verði tekið. Nú skal tekið á því.
Hér til hliðar er skoðanakönnun;
Hvaða skóstærð notar þú ?
.
.
Þessari könnun er ætlað að varpa ljósi á það, hvort líklegra sé að menn bloggi, hafi þeir ákveðna fótstærð.
Viðbót:
Ég datt niður á heildarlausn varðandi Íslenska knattspyrnulandsliðið okkar; Við ættum að manna það með skósmiðum. Þeir eru manna flinkastir að sóla.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:22 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Er reimt í Borgarnesi?
Ásgeir Kristinn Lárusson, 20.4.2008 kl. 13:06
Nei Ásgeir. En stundum er reimað.
Anna Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 14:08
Nr 39 keddling!
Þeir náðu þér í Moggann í dag! Svona er það þegar manni tekst vel upp!
Edda Agnarsdóttir, 20.4.2008 kl. 14:24
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.4.2008 kl. 14:32
Ó ! Er bull kannski að komast í tísku ?
Anna Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 14:32
Hey !!! Þið eigið að merkja skóstærðina í skoðanakönnunina.
Anna Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 14:34
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 15:37
búin..... ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 20.4.2008 kl. 16:18
Búin að kjósa...
Lára Hanna Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 17:47
Hummm...skóstærð það fer eftir því hvort það eru amerískar stærðir eða evrópskar!
Kristín Snorradóttir, 20.4.2008 kl. 20:24
Maður er víst ekki dæmigerður bloggari ef marka má skóstærðarrannsóknina þína. Hver vill líka vera dæmigerður? Ekki ég! Ég nota veiðistígvél númer 44 sem reiðstígvél en annars skó númer 42.
Tófulöpp, 20.4.2008 kl. 20:44
ég hef áhyggjur af því að ef ég fell ekki innan normsins hvort ég verði þá að hætta að blogga.........
Hrönn Sigurðardóttir, 20.4.2008 kl. 21:18
Nei Hrönn mín...... alls ekki. Þú skiptir bara um skóstærð.
Anna Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 21:31
sjúkkett - það stefndi í andvöku!
Hrönn Sigurðardóttir, 20.4.2008 kl. 21:34
Búinn að kjósa, en hvern fjandann hefur fótastærðin með "restina" að gera? Bloggþörf ræðst klárlega ekki af skóstærð?!
Halldór Egill Guðnason, 20.4.2008 kl. 22:54
Halldór. Þessi könnun á að leiða í ljós hvort algengara sé að menn bloggi ef þeir nota skó númer 44. Eða skó númer 39. Ef niðurstöður leiða í ljós að bloggarar eru jafn algengir í öllum stærðum...... þá er það sko ekkert nema athyglisvert.
Anna Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 23:01
Meira tuðið alltaf í þessum Halldóri......
Hrönn Sigurðardóttir, 20.4.2008 kl. 23:12
Hann tafsar ekki á tuðinu. Sá besti í sinni röð.
Anna Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 23:22
Þú ert laaaaaaaaangvísindalegasta bloggvinkonan mín! Algert vísundur.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.4.2008 kl. 09:36
1 Apríl er búinn
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 21.4.2008 kl. 10:02
búin.... ó já....
Fanney Björg Karlsdóttir, 21.4.2008 kl. 11:43
Mér datt allt í einu í hug einn heimatilbúinn málsháttur! Langaði að færa þér hann á silfurfati jafnvel þótt afmælið þitt sé búið......
Hér kemur hann: Oft er beygt hjá Bónus
Hrönn Sigurðardóttir, 21.4.2008 kl. 18:09
Takk fyrir málsháttinn Hrönn.
Síðan má bæta við hann: "Oft er beygt framhjá Bónus og Samkaupið sótt með stæl" en þá er betra að passa sig á að "Margur verður af aurum api nema karl í krapi".
Anna Einarsdóttir, 21.4.2008 kl. 18:28
hahahah...
Verst með skósmiðina er að ÞEIR SÓLA SJÁLFAN SIG UPP ÚR "SKÓNUM" takk takk takk
Þessi ÖMURLEGI FIMMAURA BRANDARI VAR Í BOÐI dr BRYLL
Brynjar Jóhannsson, 21.4.2008 kl. 23:54
Búinn að kjósa, en ... eins og venjulega, þá fell ég ekki undir normið. Normið verandi, eins og þú segir að ofan: "algengara að fólk bloggi ef það notar númer 39 eða 44", þá fell ég í hvorugan flokkinn. Hmm... kannski *það* sé ástæðan fyrir því hvað ég er "duglegur" að blogga sjálfur. (Frekar en athugasemdablogga-hjá-öðrum.)
Einar Indriðason, 22.4.2008 kl. 11:36
Auðvitað kýs maður .. en það var ekki auðvelt því ég hefði getað hakað við 3 svör ... 42-43-44...
Nota nefnilega skó frá 42 - 44, eftir því hvernig skór það eru. Eigðu ljúfan dag skottið mitt..
Tiger, 22.4.2008 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.