3.5.2008 | 11:17
Tískuþáttur.
Tíska er orð sem ég hef ekki lagt nokkurn skilning í, só far.
Og stakur sokkur er staðreynd.
Þvottavélin á heimilinu þarf auðvitað næringu. Hún þarf þvottaduft, mýkingarefni og sokk.
Það kemur alltaf stakur sokkur út úr henni og svo er ló í sigtinu. Það þarf engan snilling til að sjá að ló er sokkur sem hefur farið í gegnum meltingarfæri þvottavélar.
Undanfarið hefur ekki farið framhjá mér að dætur mínar ganga dag eftir dag í ósamstæðum sokkum. Fjólublár sokkur á hægri fæti og bleikur á þeim vinstri. Og það þykir flott !
Þvílík eðaltíska.
.
.
Nú er aldeilis öldin önnur heldur en hún var á síðustu öld.
Ég er orðin tískufrík.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 3.5.2008 kl. 11:53
TÍSKA.. er sama og vinsældir og vinsældir eru sama og popp og popp er sama og mais..
Þannig að þú ert í raunverlega maisfrík
Brynjar Jóhannsson, 3.5.2008 kl. 13:36
Það er ekki nóg með að bæði dóttir mín og tengadóttir gangi í ósamstæðum sokkum heldur er skúffan mín full af stökum sokkum. Við höfum ákveðið að halda skiptimarkað í vor og auglýsa svo eftir háskólastúdentum sem vilja taka að sér þetta rannsóknaverkefni:)
Ásdís (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 16:52
Borgfirðingar hafa verið svo ,,frumlegir" þeir hafa haldið spes sokkamarkað þar sem fólki gefst færi á að koma með stöku sokkana sína og reynt að pússla saman..... spurning hvort þessi markaður verði í sumar....
Þeir kunnaða þessar elskur......
p.s. Er búin að koma oft í huganum í kaffið til þín!
kv.
Helga.
Helga Björk (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 20:22
Ég ætla að innleiða þessa tísku í Hafnarfjörðinn hið snarasta
Gríman, 3.5.2008 kl. 20:38
-Eru þetta ekki sokkar af Single´s barnum.. búnir að fá sér í tána og týna þeim sem þeir komu með?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.5.2008 kl. 21:57
skrýtið. það hefur aldrei týnst sokkur hjá mér nema þegar ég hef búið með konu.
Brjánn Guðjónsson, 3.5.2008 kl. 22:32
Helga Björk. Hér hefur verið hellt upp á fullt af kaffikönnum í huganum.
Brjánn. Þegar þú hefur hætt að búa með konu og hún flytur út, tekur hún þá alveg nákvæmlega HELMINGINN af öllu ? Þar með talið annan sokkinn úr hverju pari.
Æ, mér datt´etta svona í hug.
Anna Einarsdóttir, 3.5.2008 kl. 23:05
Heyr á endemi! Notið þá í handbrúður þess á milli - frábær leið til að komast út úr fýluköstunum í eiginlegri og óeiginlegri merkingu!
Edda Agnarsdóttir, 4.5.2008 kl. 09:30
Vá, hvað það er langt síðan ég var hér í bloggheimum... ég er allvega búinn að lesa frá topp niður hingað.
Æðislegt að skoða þessar gömlu myndir.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.