Hverjir eiga íslenska náttúru ?

 

Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum ?

Gefðu þér agnarlítinn tíma og horfðu á myndband Láru Hönnu Einarsdóttur

Afkomendur þínir eiga það skilið.

.

Arnarfjörður

.

Allir geta gengið í Náttúruverndarsamtök Vestfjarða, hvar sem þeir búa á landinu. Sendið póst til Bryndísar (bryndis@isafjordur.is) eða Ólínu (olina@snerpa.is) og skráið ykkur í samtökin. Því fleiri sem taka þátt í baráttunni því líklegri er hún til árangurs.

.

Við eigum bara eitt Ísland - varðveitum það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Ég skráði mig í þessi samtök, með ánægju. Ég má ekki til þess hugsa að slík starfsemi verði hér, hvergi á landinu !

Ragnheiður , 9.6.2008 kl. 11:51

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ég er búin að skrá mig - reyni að vera á vktinni ekki veitir af! Knús á þig Anna mín - frábær innleggin þín í dag vegna myndbandsins!

Edda Agnarsdóttir, 9.6.2008 kl. 20:57

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Takk stelpur mínar.   

Það er alveg ótrúlegt að örfáir karlar í sveitastjórn á Vestfjörðum geti ráðið því hvort fjöldinn allur af olíuskipum verði á rúntinum á fiskimiðum okkar Íslendinga í náinni framtíð, með tilheyrandi hættu á olíuslysum.   

Í raun alveg fáránlegt.  Og þá er alveg eftir að nefna mengunarþáttinn.

Anna Einarsdóttir, 9.6.2008 kl. 21:10

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Vá hvað kommentið var eitthvað stórt hjá mér. 

Anna Einarsdóttir, 9.6.2008 kl. 21:11

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Takk fyrir að vekja athygli á málefninu, Anna...  ekki veitir af! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 9.6.2008 kl. 23:22

6 Smámynd: Brattur

Menn ætla að reisa verksmiðjur sem eru eins og skrímsli í náttúrunni hvernig sem á það er litið... en síðan vantar fólk til að vinna í þessari verksmiðju og þá flytjum við bara inn útlendinga... þetta er þvílík vitleysa sem maður er að horfa uppá í þessu máli að hárin rísa og hrollur fer um mann allann...

Brattur, 9.6.2008 kl. 23:38

7 Smámynd: Einar Indriðason

Urgh!  "Bæta efnahag vestfirðinga"?  Með ódýru, aðfluttu vinnuafli, meðan vestfirðingar sjálfir standa utanveltu?

URGH!

Einar Indriðason, 10.6.2008 kl. 07:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 343172

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband