16.7.2008 | 22:04
Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá.
Í gær fjárfesti ég í nammipoka fyrir kisu, svokölluðu kisunammi. Þegar heim kom, gaf ég henni einn mola og hún smjattaði vel og lengi á honum. Eftir kvöldmat ætlaði ég svo að lauma öðrum mola að henni en fann þá ekki pokann. Hér leituðu allir dyrum og dyngjum að kisunamminu en það var engu líkara en jörðin hefði gleypt það.
Eftir langa mæðu fann ég pokasnifsi á gólfinu. Afganginn af pokanum utan af kisunamminu. Mér var eiginlega létt að jörðin skyldi ekki hafa gleypt nammið, heldur kisa sjálf. Líklega er henni illt í maganum í dag.
.
------------------------------------------------
Ég var búin að nefna við ykkur afleysingavinnu mína í ávaxtakælinum þessa dagana. Það sem kemur mér mest á óvart við þá vinnu, sem annars er mjög skemmtileg, er hversu ótrúlega margar tegundir eru til af ávöxtum og grænmeti. Ég þekki varla helminginn af þessu.
.
.
Í einhverri auglýsingunni sagði; Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá.
Með það í huga, góni ég á alla torkennilega ávexti sem ég kann ekki nafnið á en er þó engu nær.
Auglýsingar eru bull !
.
------------------------------------------------
.
P.S. Þessa dagana er ég mjög hamingjusöm. Það er þó ekki alveg laust við að ég hafi smá samviskubit yfir gleði minni því ég veit að margir eiga um sárt að binda vegna ástvinamissis.
Enn felli ég líka stundum tár yfir Gillí minni og öðrum ástvinum sem eru farnir. Því vil ég kveikja á kertum fyrir þá sem við söknum og til að sýna samkennd með þeim sem eiga erfitt.
Með ósk um ljúft kvöld.
.
.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Gillí var merkileg, stórmerkileg kona. Hún gleymist aldrei. En við megum hreint ekki fá samviskubit yfir því að vera hamingjusamar þrátt fyrir mótvind -það vill enginn.
Ragnheiður , 16.7.2008 kl. 22:38
Kisa hefur verið slóttug að næla sér í nammipokann sjálf,og láta sem ekkert sé ,þær geta verið slóttugar þegar villidýraeðlið hleipur í þær.Sennilega ert þú samt besti ávöxturinn sjálf af þeim öllum .Þó að við vitum að eitthverjir eigi um sárt að binda þá meigum við ekki láta það aftra okkar gleði því ef við værun alltaf niðurbrotin annara vegna þá væri lífið bara leiðinlegt .Hahahahaha
Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 22:44
Ekki vera leið yfir því að vera hamingjusöm! Það þjónar engum tilgangi - síst fyrir þá sem eiga um sárt að binda. Ég tel að með hamingjusemi þinni sértu fremur að mótvægisjafna! Njóttu þín og hamingjunnar
Hrönn Sigurðardóttir, 16.7.2008 kl. 22:56
Ég tek undir með Hrönn.... njóttu hamingjunnar.... þú hefur unnið fyrir henni........."Gleði gleði gleði......."
Fanney Björg Karlsdóttir, 17.7.2008 kl. 13:46
Það gleður mig að heyra að þú sért hamingjusöm, fallega kona. Maður á aldrei að hafa samviskubit yfir að líða vel ... málið er bara að kunna að meta það og ég veit að þú gerir það.
Knúslur
Hugarfluga, 17.7.2008 kl. 20:12
En ó hvað ég vildi stinga mér í þetta ávaxtaborð...þetta sér maður ekki á Íslandi...
alva (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 03:30
Ég er líka hamingjusöm, en á furðulega erfitt með að skilja suma hluti. Á það til að fella tár líka. Mig vantar kerti til að kveikja á.
Annars hélt ég að það ætti að vera ættarmót ha? Hvenær er það !
Þórunn Ella (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 13:49
Þórunn Ella frænka. Við hittumst auðvitað öll á minningarmóti um Gillí.
Síðan höfum við bara ættarmót aðeins síðar.
Anna Einarsdóttir, 18.7.2008 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.