Róninn.

 

.

Í gærkvöldi sá ég mjög óvenjulega sjón..... róna á puttanum,  á leið í útilegu. 

Hann var frekar gamall og ofboðslega drykkjulegur greyið.  Sennilega vel fullur.

Ekki vissi ég að rónar færu í útilegu....... en af hverju ættu þeir ekki að gera það ?  FootinMouth   Allir þurfa jú tilbreytingu af og til.

Vonandi á hann góða helgi.

.

2008-212--modern-binge-drinker 

.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... aldrei hef ég hugsa út í það að rónar eigi sér áhugamál...

En ef hann hefur haft kassagítarinn með sér þá hefur hann eflaust sungið:

Ég er réttur og sléttur ræfill
Já, ræfill sem ekkert kann
Ég hélt hér þó forðum að Guð og gæfan
Myndu gera úr mér afbragðsmann.

Ef til vill Framsóknarfrömuð
Því fátt er nú göfugra en það
Og ef til vill syngjandi Sjálfstæðishetju
Með saltfisk í hjartastað.

Brattur, 20.7.2008 kl. 10:38

2 identicon

Rónarnir sem ég þekki eru í útilegu allt árið.Sennilega hefur þessi verið að breita um bekk,eða runna

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 11:51

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þessi var sko á leið upp í sveit. 

Anna Einarsdóttir, 20.7.2008 kl. 11:55

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Eiga þeir ekki ættmenni eins og aðrir Íslendingar í sveitum landsins? Sumir rónar þyrpast í sveitina til að endurnýja kraftinn fyrir útilegur vetrarins.

Edda Agnarsdóttir, 20.7.2008 kl. 14:02

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

ahahahaha Auðvitað þurfa þeir sínar útilegur - eins og aðrir! Þeir hinsvegar kunna að ferðast létt ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 20.7.2008 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 343173

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband