Sparisjóður grínista - grútfúll og sökkar.

 

Síðustu færslur mínar hafa sko ekki verið neitt grín.

Það var meðvituð ákvörðun á þessum bæ að blogga beitt og gagnrýnið.

Bankarnir eru þessa dagana að gleypa Sparisjóðina eins og nýtýnd jarðarber.

.

Sparisjóður grínista og nágrennis vill ekki sjá neina sameiningu eða það að einhver gleypi hann með húð og axlarsíðu hári. 


Því greip hann til þess ráðs - til að forðast að einhvern langaði í hann - að vera fráhrindandi og ógirnilegur, leiðinlegur og grútfúll, ruddalegur og meinfýsinn, asnalegur og klénn.  W00t

Það svínvirkaði því enginn hefur boðið í hlutabréfið.  Blush  

.

Image0009 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Frábær leikur!

Hrönn Sigurðardóttir, 7.8.2008 kl. 21:25

2 Smámynd: Ragnheiður

Já og láttu sparisjóðinn ekki skipta um sokka, það kaupir enginn sparisjóð með táfýlu

Ragnheiður , 7.8.2008 kl. 22:21

3 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Anna, ég kann ágætlega við grínið þitt, en jafnvel enn betur við alvöruna. ég hef alveg hugsað mitt undanfarið varðandi þessa helv.............. græðgi  sem öllu tröllríður og allt það.

Gott hjá þér að láta KB banka (Kristjana Bjarnadóttir hahahahaha) ekki yfirtaka sparisjóðinn þinn. Slíkt hefði verið græðgi græðginnar.

Kristjana Bjarnadóttir, 7.8.2008 kl. 23:00

4 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Ég er sko ekki ánægð með það að Hornsteinn í héraði verði ekki til lengur....því mín viðskipti eru ennþá þarna, þó svo ég sé hér ....vil ekkert KB-kjaftæði

Svanhildur Karlsdóttir, 7.8.2008 kl. 23:12

5 Smámynd: Brattur

... það eru margar deildir í Sparisjóði grínista... alvörudeildin, grín- og spaugdeildin... m.a.

... ekki er hægt að tala um yfirbyggingu eða kaupréttasamning Sparisjóðsstjórans... þetta er greinilega vel rekinn sjóður og mættu aðrir bankar kynna sér starfsemina og læra af henni...

Sparisjóður grínista... ávallt á sanngjörnu verði...

Brattur, 7.8.2008 kl. 23:14

6 identicon

alva (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 01:30

7 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Anna ofurkrútt!

Edda Agnarsdóttir, 8.8.2008 kl. 09:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband