7.8.2008 | 20:56
Sparisjóður grínista - grútfúll og sökkar.
Síðustu færslur mínar hafa sko ekki verið neitt grín.
Það var meðvituð ákvörðun á þessum bæ að blogga beitt og gagnrýnið.
Bankarnir eru þessa dagana að gleypa Sparisjóðina eins og nýtýnd jarðarber.
.
Sparisjóður grínista og nágrennis vill ekki sjá neina sameiningu eða það að einhver gleypi hann með húð og axlarsíðu hári.
Því greip hann til þess ráðs - til að forðast að einhvern langaði í hann - að vera fráhrindandi og ógirnilegur, leiðinlegur og grútfúll, ruddalegur og meinfýsinn, asnalegur og klénn.
Það svínvirkaði því enginn hefur boðið í hlutabréfið.
.
.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Frábær leikur!
Hrönn Sigurðardóttir, 7.8.2008 kl. 21:25
Já og láttu sparisjóðinn ekki skipta um sokka, það kaupir enginn sparisjóð með táfýlu
Ragnheiður , 7.8.2008 kl. 22:21
Anna, ég kann ágætlega við grínið þitt, en jafnvel enn betur við alvöruna. ég hef alveg hugsað mitt undanfarið varðandi þessa helv.............. græðgi sem öllu tröllríður og allt það.
Gott hjá þér að láta KB banka (Kristjana Bjarnadóttir hahahahaha) ekki yfirtaka sparisjóðinn þinn. Slíkt hefði verið græðgi græðginnar.
Kristjana Bjarnadóttir, 7.8.2008 kl. 23:00
Ég er sko ekki ánægð með það að Hornsteinn í héraði verði ekki til lengur....því mín viðskipti eru ennþá þarna, þó svo ég sé hér ....vil ekkert KB-kjaftæði
Svanhildur Karlsdóttir, 7.8.2008 kl. 23:12
... það eru margar deildir í Sparisjóði grínista... alvörudeildin, grín- og spaugdeildin... m.a.
... ekki er hægt að tala um yfirbyggingu eða kaupréttasamning Sparisjóðsstjórans... þetta er greinilega vel rekinn sjóður og mættu aðrir bankar kynna sér starfsemina og læra af henni...
Sparisjóður grínista... ávallt á sanngjörnu verði...
Brattur, 7.8.2008 kl. 23:14
alva (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 01:30
Anna ofurkrútt!
Edda Agnarsdóttir, 8.8.2008 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.