8.8.2008 | 11:07
Blogg - tímataka.
Klukkan er 11.00
Ég veit að margir sem lesa blogg hugsa sem svo; Fer ekki allur dagurinn í þetta ?
Auðvitað er aðeins misjafnt hversu lengi maður er að blogga. Það getur tekið lengri tíma ef þarf að hlaða niður mynd úr skrá. Einnig er misjafnt hversu ljúflega vísur renna uppúr manni þegar þær eru að fæðast. Og svo skiptir máli að hafa hugmynd um hvað þú ætlar að skrifa. Stundum byrja ég að skrifa og hef enga hugmynd.
Þar sem þetta er tímataka, verð ég að flýta mér svolítið. Keppnisskapið !!
Best að henda inn eins og einni hnoðvísu svo þetta sé marktækt.
Er ég lengi blogg að rita
eða er ég fljót ?
já og botnið þið svo....... því ég er að flýta mér.
Svo þarf auðvitað að henda inn eins og einni mynd til skrauts.
Hvaða mynd á ég að velja í dag ? Kannski górillu ? Augnablik.
.
.
Síðan er til Púki.... svona íslenskupúki sem lagfærir stafsetningavillur. Ég nota hann hins vegar aldrei því ég er sjálf svo mikill púki.
Jæja....... þá er þessari tímatöku að ljúka og ég kem í mark á 7 mínútum.
Mér sýnist að ég sé fyrst.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
garg!! Ég vissi ekki einu sinni að þetta væri keppni!!!!!
Hrönn Sigurðardóttir, 8.8.2008 kl. 11:18
Þegar þú kaupir þér skó Anna hugsar þú þá um hve hratt þeir voru unnir ?
Brynjar Jóhannsson, 8.8.2008 kl. 11:40
ok, fyrst þú biður um það.
Er ég lengi blogg að rita
eða er ég fljót ? Skrif þín mig með brosi smita og ekki ertu ljót.
kop, 8.8.2008 kl. 12:11
Þetta fór í graut, prófa aftur.
Er ég lengi blogg að rita
eða er ég fljót ?
Skrif þín mig með brosi smita
og ekki ertu ljót.
kop, 8.8.2008 kl. 12:13
Surprice Hrönn.... always surprice.
Ég kaupi svo sjaldan skó. Nei, ætli ég fari ekki bara hugsunarlaust í skóbúðina hjá Sæu.
.... á ekki að botna vísu hérna ?
Anna Einarsdóttir, 8.8.2008 kl. 12:13
Landamæravörður. Þú kemur sterkur inn.
Anna Einarsdóttir, 8.8.2008 kl. 12:14
Er ég lengi blogg að rita
eða er ég fljót ?
Önnublogg, þú ættir að vita,
er allra meina bót.
Brjánn Guðjónsson, 8.8.2008 kl. 12:37
Á ég ekki heimsins hagmæltustu bloggvini !
Anna Einarsdóttir, 8.8.2008 kl. 13:02
Er ég lengi blogg að rita
eða er ég fljót ?
stöfunum á skjáinn drita
skýt mig oft í fót.
Anna Einarsdóttir, 8.8.2008 kl. 14:10
Það er ýmislegt sem má leggja á sig á gamals aldri. Hef aldrei getað hnoðað neinum kveðskap saman en finnst gaman af kveðskap annarra. Þar sem áskorunin kemur frá þér Anna, læt ég þetta fjúka
Er ég lengi blogg að rita
eða er ég fljót ?
Hugtök sem ég niður hripa
stinga hina líkt og spjót.
Góða helgi
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 8.8.2008 kl. 16:22
Takk fyrir Guðrún Jóna. Þú getur þetta og það bara vel.
Anna Einarsdóttir, 8.8.2008 kl. 17:07
Er ég lengi blogg að rita
eða er ég fljót?
Á meðan allir aðrir strita
þá skrifa ég um grjót...
Fanney Björg Karlsdóttir, 8.8.2008 kl. 17:40
Er ég lengi blogg að ritaeða er ég fljót?Þetta víst ég verð að vita
viðbrögð kanna skjót....
Bergljót Hreinsdóttir, 8.8.2008 kl. 20:16
Arrrgh....þetta fer allt í bull hérna...reyni aftur...
Er ég lengi blogg að rita
ða er ég fljót?
Þetta víst ég verð að vita
viðbrögð kanna skjót....
Bergljót Hreinsdóttir, 8.8.2008 kl. 20:18
Er ég lengi blogg að rita
eða er ég fljót?
Þar er vafinn, það vil ég vita
svo vefjist tunga ei hætishót.
Ásgeir Kristinn Lárusson, 8.8.2008 kl. 20:26
Þið standið ykkur frábærlega.
En talandi um ljóð..... ég rakst á þetta í dag..... gullfallegt;
http://beggita.blog.is/blog/beggita/entry/608986/#comment1613040
Anna Einarsdóttir, 8.8.2008 kl. 20:46
Hæ,Anna,Stalst inn á þessa slóð með ljóðinu,og það er svakalega fallegt. Velkomin ef þig vantar á fæturna skóna,Kveðja.
sæa (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 23:17
Er ég lengi blogg að rita
eða er ég fljót
það fer eftir megabita
ég ætla´ð vinna þetta mót
Hrönn Sigurðardóttir, 9.8.2008 kl. 00:54
Hrönn. Þú komst allavega á pall.
Anna Einarsdóttir, 9.8.2008 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.