9.8.2008 | 11:27
Arabaríki sjálfstćđismanna ?
Margt hefur aflaga fariđ í stjórnun á Íslandi undanfarna tvo áratugi, ađ mínu mati. Skattar landsmanna eru óréttlátir, kvótakerfiđ er í bulli, illa er fariđ međ náttúru Íslands, vćndi var lögleitt, eldri borgurum eru ekki búin mannsćmandi kjör osfrv. osfrv.
Nú bćtist viđ enn eitt klúđriđ; Sjálfstćđismenn ćtla ađ gera Ísland ađ Arabaríki. Hér má fara međ konur ađ eigin vild.... lána ţćr til kynlífsmaka, berja ţćr, kúga og beita andlegu ofbeldi. Ţađ virđist bara vera einkamál hvers og eins. Líkt og í Arabaríkjunum.
Dómar sýna ađ ţađ er nokkurn veginn í lagi ađ nauđga konum... bara ef ţú passar ađ enginn sjái til ţín. Ţađ er líka í góđu lagi ađ brjóta í ţeim nokkur bein. Mađur minn ! Ţú ţarft ekki einu sinni ađ skammast ţín. Dómstólar munu vernda rétt ţinn.
Í ţessu tiltekna máli er lögreglan handviss um ađ konan er í hćttu. Mađurinn er skv. fréttum, nú ţegar búinn ađ hafa samband viđ konuna.
Ţađ sem skiptir máli hérna er ađ Jón Steinar Gunnlaugsson og Ólafur Börkur Ţorvaldsson voru báđir skipađir af sjálfstćđismönnum, ţvert á hćfnisúttektir Hćstaréttar.
Ţvílíkt dómgreindarleysi hjá Jóni Steinari og Ólafi Berki ađ hafna nálgunarbanni ! Ţeir munu bera ábyrgđina, komi eitthvađ fyrir konuna.
Hćttum ţessum pólitísku skipunum í embćtti nú ţegar !
Til upprifjunar birti ég hér eldri frétt;
-----------------
Jón Steinar, konungur sératkvćđanna:
.
.
"Enginn hćstaréttardómari hefur skilađ viđlíka fjölda sératkvćđa í dómum réttarins og Jón Steinar Gunnlaugsson. Umdeildustu dómararnir skila flestum sératkvćđum. Lögspekingar telja ţau ýmist eđlilegan fylgifisk flókinna mála eđa merki um flokkadrćtti og slćman samstarfsanda í Hćstarétti.
Ţađ eru skiptar skođanir um ţađ međal lögfróđra manna hvort gott sé eđa slćmt ađ dómarar skili sératkvćđum. Hitt er víst ađ tveir menn skera sig úr hópi dómara í Hćstarétti ţegar talin eru sératkvćđi sem skilađ hefur veriđ frá ţví haustiđ 2003.
Alls skiluđu dómarar sératkvćđum í 121 máli á ţessum tćpu fimm árum.Tíu af ţeim tólf dómurum sem skiluđu sératkvćđum á ţessu tímabili hafa gert ţađ frá einu skipti og upp í ellefu sinnum, ađ međaltali í tćplega sex skipti.
Ţeir tveir sem skera sig úr - eiga ţađ sameiginlegt ađ skipun ţeirra var ákaflega umdeild. Annar er Ólafur Börkur Ţorvaldsson. Hann hefur í 29 skipti séđ ástćđu til ađ skila sératkvćđi. Hinn er Jón Steinar Gunnlaugsson sem hefur skilađ sératkvćđi átta sinnum oftar en međaldómarinn á ţessu tímabili - eđa 47 sinnum. Flestir ţeirra lögmanna sem fréttastofa Stöđvar 2 rćddi viđ í dag, telja ađ sératkvćđi geti veriđ mikilvćg og eđa eđlileg. Róbert Spanó, lagaprófessor viđ Háskóla Íslands, segir ágreining međal dómara eđlilegan fylgifisk ţess ađ Hćstiréttur leysi úr flóknum viđfangsefnum. Brynjar Níelsson hćstaréttarlögmađur segir flest sératkvćđi snúast um sönnunarmat og ţau vćru hiđ besta mál, sýndu ađ dómurinn vćri skipađur fólki međ fjölbreyttan bakgrunn. Enda sé lögspeki engin náttúruvísindi. Hins vegar hefđu dómar Hćstaréttar minna fordćmisgildi ţegar ţriggja eđa fimm manna dómur klofnar međ sératkvćđum.Sumir lögmenn sögđu lotterí hjá hvađa dómurum menn lentu, og gćti haft úrslitaáhrif á dómsniđurstöđu. Ađrir sögđu sératkvćđi vísbendingu um slćman samstarfsanda međal hćstaréttardómara og flokkadrćtti. Einn orđađi ţađ svo ađ allir vissu hvernig skipun Ólafs Barkar og Jóns Steinars vćri tilkomin - sérálit ţeirra ćttu ekki ađ koma nokkrum á óvart".
.
Ţessi frétt er á Vísi.is í dag http://www.visir.is/article/20080809/FRETTIR01/335307673
Skiptar skođanir eru um nálgunarbann í núverandi mynd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:32 | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
AAARRRRRGGGGG!
Bergljót Hreinsdóttir, 9.8.2008 kl. 11:45
Í einu orđi sagt, dapurlegt. Spurning um ađ setja nálgunarbann á menn einsog Ólaf Börk og Jón Steinar - virđast varla hćfir til ađ umgangast almenning í ţessu landi.
Ásgeir Kristinn Lárusson, 9.8.2008 kl. 12:21
Vćndi var gert löglegt segir ţú Anna.
Eigum viđ nú ekki samt ađ reyna ađ skilja tilgang laganna ?
Var ekki ţađ ţannig ađ vćndi var gert löglegt en ţriđji ađili mátti ekki grćđa á ţví (hórumangarinn) ? Međ ţessum hćtti var veriđ ađ gera vćndiskonuna ekki sakhćfa ef hún mćtti fyrir rétti en sá sem reynir gera konur út(hórusalinn) fćr sökina á sig. Mannúđlegri lög finnst mér ekki hćgt ađ hugsa sér ţví ţađ er hálf bagalegt ađ vćndiskona, sem oftast er ađ fjármagna neyslu sína, sé gerđ sakhćf ţegar ţađ er augljóst mál ađ hún ţurfi fyrst og fremst ađ leita sér hjálpar.
Brynjar Jóhannsson, 9.8.2008 kl. 12:26
Brynjar. Ég sagđi í upphafi "margt hefur fariđ aflaga ađ mínu mati.
Ég er andvíg ţví ađ menn megi kaupa sér konur eđa konur megi kaupa sér menn. Líkami fólks ćtti aldrei ađ vera söluvara. Mitt álit.
Anna Einarsdóttir, 9.8.2008 kl. 12:46
Hefđi Jón Steinar skilađ sératkvćđi ef um nákomin ćttingja hans hefđi veriđ ađ rćđa? Ţađ er fínt ađ hafa ţađ prinsípp ađ alla skuli meta saklausa ţar til sekt er sönnuđ en mađur ţarf líka ađ vera manneskja til ađ geta dćmt af réttlćti og ég er satt ađ segja farin ađ efast um mannlegheit JSG enda er hann besti vinur Davíđs og sćkjast sér um líkir.
Ţorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráđ) 9.8.2008 kl. 15:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.