Ekki missa af einlægri frásögn úr íslenskum veruleika.

 

Í gær las ég færslu hjá bloggvinkonu,  sem snerti verulega við mér.

Þessi saga hefur komið upp í huga mér af og til í allan dag.......

Sagan sem sögð er, er hjartnæm og sú sem söguna ritar kann svo sannarlega að hrífa mann með sér.  Ekki fleiri orð um það....... Hérna er linkur á færsluna.

Ég hvet ykkur til að skilja eftir komment á síðunni hennar.  Wink

.

MHP-_Eclipse_of_the_Heart 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Já ég las þetta líka í gær! Fylltist fögnuði yfir að hún leyfði þessu ekki að eyðileggja fyrir sér lífið um leið og ég snöggreiddist!

Hrönn Sigurðardóttir, 10.8.2008 kl. 20:26

2 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Heyrðu Anna...takk fyrir að benda á frásögnina...það gerir þeirri sem upplifði afar gott að finna þá góðu strauma sem berast henni frá alls konar fólki...finna að það sem hún upplifði á ekki rétt á sér og er ekki viðurkennt meðal almennings...finna að hún á stuðning alls staðar...finna að hún er jafn mikilvæg og allir aðrir....finna að þða er svooo gott að vera til...þrátt fyrir allt....

Bergljót Hreinsdóttir, 10.8.2008 kl. 22:42

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Mín var ánægjan. 

Anna Einarsdóttir, 10.8.2008 kl. 23:05

4 Smámynd: Einar Indriðason

hérna.... uu... sko... Innlitskvitt, sko

Einar Indriðason, 10.8.2008 kl. 23:14

5 Smámynd: Dísa Dóra

Já las einmitt þessa sögu í gær og hrópaði húrra þegar ég las að hún ákvað að velja lífið þrátt fyrir allt það ljóta sem hún hafði orðið fyrir.

Dísa Dóra, 11.8.2008 kl. 17:32

6 Smámynd: Páll Rúnar Elíson

Þessi saga tekur á,hún snerti mig mikið.Lífið er svo dýrmætt

Páll Rúnar Elíson, 16.8.2008 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband