Fyrir 18 árum.....

..... kom lítil stúlka í heiminn.  Stúlkan sú reyndist vera mesti dýravinur í heimi, ljúf, góð og hjartahlý.  Hún fór fyrir tæpum mánuði sem skiptinemi til Bandaríkjanna, þar sem hún ætlar að dveljast í eitt ár.  Daman er ekki bara góð, hún er hugrökk líka. 

Með stolti kynni ég dóttur mína.  Cool

.

Image1      _Image2

.

 

 

 

 

 

.

Image3   Image4

 

 

 

 

 

.

Image5  _Image6 

 

 

 

 

.

Image7  Image8 

.

.

 

 

 

 

 

 

.

_Image9  Image10 

.

 

 

 

 

.

_Image11 

.

 

  _Image12

 

 

 

 

 

.

_Image13 

.

 

   029

 

 

  

 

 

.

 

Til hamingju með 18 ára afmælið Íris mín.  Wizard

Allir að senda henni kveðju !  Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Til hamingju með dótturina Anna!

Íris til hamingju með afmælið. Það þarf sterk bein og ákveðni til að drífa sig svona af stað og skoða heiminn en það er góður skóli. Gangi þér vel.

Kristjana Bjarnadóttir, 3.9.2008 kl. 21:47

2 Smámynd: Gulli litli

Til hamingju med þína fögru dóttur...

Gulli litli, 3.9.2008 kl. 21:50

3 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Hjartanlega til hamingju með daginn báðar tvær!

Greinilega mjög dugleg og þroskuð stelpa sem þorir að gera það sem hana dreymir um.

Það ér stór kostur!

Njótið!

Bergljót Hreinsdóttir, 3.9.2008 kl. 21:54

4 identicon

Til hamingju

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 22:38

5 Smámynd: Ragnheiður

Innilega til hamingju með afmælið Önnudóttir ...

Flottasta stelpan og flottasta mamman

Ragnheiður , 3.9.2008 kl. 23:01

6 identicon

Innilega til hamingju

Áslaug Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 23:16

7 Smámynd: Einar Indriðason

Já, til hamingju með daginn, báðar tvær :-)

Einar Indriðason, 4.9.2008 kl. 00:27

8 Smámynd: halkatla

þrefalt húrra

halkatla, 4.9.2008 kl. 00:39

9 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Til hamingju með daginn...ótrúlegt hvað tíminn líður....

Knús Anna mín og Íris

Svanhildur Karlsdóttir, 4.9.2008 kl. 09:18

10 identicon

Fallegt... ég var búin að senda henni kveðju... en ég gleymdi að senda þér ... Til hamingju anna mín með Írisi sætu

Kristin Sif (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 10:04

11 Smámynd: Dísa Dóra

Til hamingju með þessa fallegu dömu

Dísa Dóra, 4.9.2008 kl. 10:31

12 Smámynd: Linda litla

Til hamingju með daginn kæru mæðgur.

Linda litla, 4.9.2008 kl. 11:51

13 identicon

já, innilegar hamingjuóskir með daginn Ameríkufari.  Heldur hún á froski á einni myndinni eða hvað?

alva (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 11:57

14 identicon

Til hamingju með daginn í gær

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 12:38

15 Smámynd: Aprílrós

Til hamingju báðar tvær. ;)

Aprílrós, 4.9.2008 kl. 16:54

16 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Anna mín, til hamingju með dótluna og Írtis ef þú skoðar þetta. til hamingju með afmælið og til lukku með skiptinemakjarkinn!

Edda Agnarsdóttir, 4.9.2008 kl. 18:12

17 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Alva...... hún heldur nú bara á strigaskónum sínum.    Er að losa fjörusand úr honum.  Takið eftir myndinni af henni með hestunum.  Hún gerði folöld spök þegar hún var bara pínkulítil...... var með þeim í haganum allan daginn og svo kom ég kannski að liggjandi folaldi og henni með höfuðið ofan á því.  Svona folaldakoddi. 

Fyrir okkar hönd, þakka ég góðar kveðjur. 

Anna Einarsdóttir, 4.9.2008 kl. 18:46

18 Smámynd: Hugarfluga

Jöminn, falleg stelpa!! Til hamingju með daginn, stúlka og njóttu þín úti í Ammríkunni, en farðu varlega. Það leynast hamborgarar á hverju götuhorni!

Hugarfluga, 4.9.2008 kl. 19:46

19 Smámynd: Íris Guðmundsdóttir

tad var eg sem var koddin ekki ofugt  Takk allir

Íris Guðmundsdóttir, 4.9.2008 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 343173

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband