14.9.2008 | 12:03
Þegar kötturinn sefur fara mýsnar á stjá.
.
Aumingja kisi minn. Ég hef haldið fyrir honum vöku í langan tíma til að fyrirbyggja að allt fyllist af músum. Hvað á maður að gera ? Auðvitað get ég samt ekki endalaust látið köttinn vaka. Líklega er skynsamlegast að setja upp vaktaplan fyrir kisurnar mínar tvær. Önnur vakir meðan hin sefur. Og svo er bara að vona að þær fari ekki fram á jólafrí og sumarfrí og svoleiðis vitleysu.
Ef það gerist fer ég að vatna músum.
.
.
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Nei, ég á tvo ketti sem myndu umsvifalaust gera sér mat úr svona uppákomu.
Anna Einarsdóttir, 14.9.2008 kl. 13:06
Ég á ekki orð.
Sko..... ég er ekki farin að spjalla við sjálfa mig á blogginu.......það kommentaði kona sem spurði hvort ég ætti köttinn og ég var bara að svara henni. En spurningin hvarf með einhverjum torkennilegum hætti.
Bara svona hókus pókus. Skil´ett´ekki.
Anna Einarsdóttir, 14.9.2008 kl. 13:23
Hvernig eru launakjör svona OFURkatta????
Bergljót Hreinsdóttir, 14.9.2008 kl. 13:26
hahahah!! Ég veit ekki hvort mér finnst fyndnara þú og kettirnir eða þú og kommentin.......
Þetta er náttúrulega frábær hugmynd með vaktaplönin - það er bara smávandamál........ á hvaða máli ætlarðu að hafa planið? Kannski bezt að setja þetta myndrænt upp..?
Spurning hvort ég komi og aðstoði þig
Hrönn Sigurðardóttir, 14.9.2008 kl. 13:29
Launakjörin eru í formi kattamatar. Mínir fá Whiskas - sem þýðir að þeir eru hálaunaðir.
Já Hrönnsla..... komdu og hjálpaðu mér með þetta.
Annars þori ég varla að senda þetta..... kannski verða kommentin ykkar dottin út eftir eina mínútu og þá lít ég út eins og vitleysingur, talandi við sjálfa mig.
Anna Einarsdóttir, 14.9.2008 kl. 13:52
Þú þarft að hafa amk 3 ef ekki 5 ketti, ef þú ætlar að hafa vaktaplan. Þú þarft þá að skipuleggja sumarfrí, orlof, hvíldartíma, og svo framvegis....
Kannski er bara einfaldara að ná samkomulagi við mýsnar? "Þið fáið að borða hluta af sérvöldum, og sér-staðsettum osti, gegn því að þið látið allt annað vera hjá mér. Og, já... ekki fjölga ykkur of mikið! Eiginlega þurfið þið að bera allar fjölganir undir mig fyrst! Skilið? Gott!"
Einar Indriðason, 14.9.2008 kl. 13:53
Hérna náði ég að kópera úr stjórnborði hluta af kommentinu sem hvarf, komment númer 1. Það var hún Brynja sem kommentaði;
Veistu, þetta er rosakrúttlegt, seinsofandi köttur með mús á...
Anna Einarsdóttir, 14.9.2008 kl. 13:59
Með því að leggja hérna inn ekkert, þá ert þú sjálf einungiz með helmíng skrifaðra athugasemda við þessa færzlu þína sjálf.
Góðmenni andans er ég...
Steingrímur Helgason, 14.9.2008 kl. 14:21
Já, ég veit það. Þetta lítur illa út.
Anna Einarsdóttir, 14.9.2008 kl. 14:39
LOL!
Á að drepa mann út hlátri hehe...
Þetta lítur spes út, því er ekki að neita en ég trúi þér alveg Anna mín
Ragnheiður , 14.9.2008 kl. 14:50
Já það er ekki nema von þú sért farin að skrifast á við sjálfa þig Anna mín, svefnlaus eins og þú ert við að halda kettinum vakandi. Annars fóru ekki að berast mýs að mínum dyrum fyrr en ég fékk mér kött og ein rotta að auki sem mér sýnist eiga frænku á myndinni. Hin ömurlega niðurstaða er semsagt að losa sig við kettina þá fara mýsnar líka:( Ég ákvað að halda kettinum og taka músagangi eins og hverju öðru hundsbiti.
Ásdís (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 15:57
Hvenær kemur næsta komment frá þér Anna?
Einar Indriðason, 14.9.2008 kl. 16:52
Það mætti halda að þú og kettirnir væruð búin að vaka of lengi
halkatla, 14.9.2008 kl. 17:11
Hehehe, færslan var góð, en commentin slá hana út
Svanhildur Karlsdóttir, 14.9.2008 kl. 20:04
Anna mín, hættu að væla um peningaleysi og kreppu fyrir framan köttinn. Þá hættir hann að koma með sinn skerf til heimilishaldsins. Einhver sagði að kettir skynjuðu þessi vandræði eigenda sinna og væru bara að aðstoða við rekstur heimilisins með þessum hætti. Láttu kisu vita að þú hafir nóg og þú getir séð fyrir ykkur báðum. Annars lokar þú bara köttinn inni og venur hann á sandinn
Emilía (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 22:16
Jasso. Lesendur mínir halda máski að ég búi í músarholu. Hér hefur ekki komið ein einasta mús inn á þessu ári, enda heimiliskettir of saddir til að nenna að veiða. Þeirra er góðærið.... og Whiskasið og harðfiskurinn.
Þessi færsla var nú bara bull að hætti hússins - og kommentin ennþá meira bull.
Hvar endar þetta ?
Anna Einarsdóttir, 14.9.2008 kl. 22:24
Þýðir ekkert að halda fyrir kisunum vöku, þú verður að draga úr Whiskasinu og harðfisknum. Fjölga alla vega um einn og hafa svo hund í verkefninu. Mín reynsla er sú að þeir eru meiri aflaklær en kettirnir þegar kemur að músaveiðum.
Hitt er svo annað mál hvort að ástæða sé til að ætla að þú þurfir á þessari þjálfun að halda. Mýsnar virðast hafa það hvort eð er svo gott ,,úti á víðavangi" og í nánastaumhverfi að þær leita síður inn til okkar. Velmegunin, sko!
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 14.9.2008 kl. 22:30
EF ÉG vaktaði ekki köttin minn.. þá gerðist andhverft miðað við letiketti þína. þá kom hann með mýs og fugla eða jafnvel orma til að gefa mér.
Brynjar Jóhannsson, 15.9.2008 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.