18.9.2008 | 22:15
Er eðlilegt að kjararáð sé skipað af þeim hinum sömu og þeir síðan ákvarða laun fyrir ?
Þetta er pólitíski dagurinn minn í þessum mánuði. Vonandi sá eini.
Hér er frétt sem vakti athygli mína.
"Kjararáð ákvað í lok ágúst að hækka laun forseta Íslands, alþingismanna, ráðherra, hæstaréttardómara og héraðsdómara um 20.300 kr."
og í lok fréttarinnar;
"Kjararáð er skipað fimm ráðsmönnum og fimm til vara. Þrír eru kosnir af Alþingi, Hæstiréttur skipar einn og fjármálaráðherra einn.
Ok, leggjum nú saman tvo og tvo. Kjararáð ákvarðar laun fyrir "vinnuveitanda" sinn. M.ö.o. ef Kjararáð skammtar naumt, er það í hendi launþeganna (alþingismanna, hæstarréttar.....) að velja nýja aðila í Kjararáð til að ákvarða launin næst.
Nú er ég ekki að ýja að því að Kjararáð starfi ekki heiðarlega. Mér finnst bara með ólíkindum að þetta ráð sé skipað af sömu aðilum og ráðið á síðan að fjalla um.
Gefum okkur að Kjararáð sé vel launað. (sem ég hef ekki hugmynd um) Þá hefur ráðið hagsmuni af því að hækka laun "vinnuveitanda" sinna nógu mikið til að "vinnuveitendurnir" séu ánægðir með ráðið og ráðið haldi þá stöðu sinni til að þéna áfram góð laun.
Jahérna.
Laun æðstu embættismanna hækkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Alveg hárrétt athugað hjá þér, Anna. Þeir eru ekkert að skera við nögl við sjálfa sig, blessaðir.
Lára Hanna Einarsdóttir, 18.9.2008 kl. 22:23
Ekki bara það að þeir skeri ekkert við nögl við sjálfa sig... (og eru dómarar í sjálfs síns málum) ... Þeir ganga oft á undan með "góðu fordæmi". Eða... "reka lestina", aftur, með "góðu fordæmi".
Með öðrum orðum, og þetta hefur gerst oft og iðulega hjá þeim. Þegar aðrir hækka, (eins og t.d. ljósmæður), þá er Kjaradómur ekki seinn á sér að hækka við sína, og ekki krónuhækkun, nei... Þeir hækka sig um sömu prósent og lægstu launþegarnir ná að berja í gegn. (Sem þýðir, að laun í vasann hjá kjaradómi hækkar í raun meira, í krónum talið.)
Einar Indriðason, 19.9.2008 kl. 00:05
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 00:33
Of miklar ahyggjur mamma min :P mer finnst tu aettir bara ad gerast forseti.
annars vildi eg bara segja goda nott og eg elska tig
Íris Guðmundsdóttir, 19.9.2008 kl. 03:34
Skörp ertu Anna
Erna Bjarnadóttir, 19.9.2008 kl. 08:25
Hvar ætli maður sæki um vinnu í Kjararáði?
Hrönn Sigurðardóttir, 19.9.2008 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.