Upp með húmorinn.

 

Undanfarið hefur verið lítið um blogg frá mér.  Það er ekki vegna þess að ég sé í krísu vegna ástandsins á Íslandi og í hinum vestræna heimi, heldur hef ég unnið eins og vitleysingur þessa vikuna.  Nálægt 60 vinnustundir hjá mér síðan á sunnudag.  Vörutalning í versluninni sem ég vinn í ásamt því að ég starfa í banka, er ástæða þessa tímabundna vinnuálags.

Merkileg vika og lærdómsrík og nú sem aldrei fyrr ríður á að við Íslendingar höldum í spéfuglinn í okkur.  Höfum húmor.  Wink

.

happiness

.

Höfum í huga þessa dagana að.........

"Sá er auðugastur sem er ánægður með lítið".  (Laotse)

.

Brandarahornið;

Fíll og mús fóru í bíó.

Fíllinn sat beint fyrir framan músina.


Í hléinu spurði músin fílinn: “Gætirðu nokkuð fært þig um eitt sæti svo ég sjái myndina líka?”

En fíllinn svaraði neitandi.   Þá settist músin fyrir framan fílinn og sagði:

Nú sérðu hvað þetta er pirrandi.”  GetLost

.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Ha ha ha!!!flott mýsla...

Gott að heyra frá þér aftur....

Bergljót Hreinsdóttir, 11.10.2008 kl. 12:20

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Eins og þú hefur samþykkt..... þá á ég 75% eignarhlut í sparisjóði þínum og verður þú framvegis að skrifa að öll blogg sem þú gerir verða að enda

Og þetta blogg er í boði

BRYLLA

Brynjar Jóhannsson, 11.10.2008 kl. 12:55

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Það er ljótt að plata,  Brylli. 

Anna Einarsdóttir, 11.10.2008 kl. 13:20

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 11.10.2008 kl. 14:36

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ja...

FLÓN pjásgeir var gabbaður... svo Það eru fordæmi fyirr því þannig að þú verður að sætta þig við orðin hlut.

Já og muna svo að skrifa ..

Þetta blogg var í boði hins dásamlega.

DR.BRYLL

Gleðibankastjóra Rússlands. 

Brynjar Jóhannsson, 11.10.2008 kl. 14:59

6 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Frabært blogg og löngu þarft, gott að ,,heyra"  frá þér aftur.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 11.10.2008 kl. 22:50

7 Smámynd: Íris Guðmundsdóttir

tu gleymdir minu brosi

Íris Guðmundsdóttir, 12.10.2008 kl. 01:48

8 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

EmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotionsEmotions

Edda Agnarsdóttir, 12.10.2008 kl. 08:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband