15.10.2008 | 23:29
Ég er komin í stríð !
Bretar skulu ekki halda að þeir geti kallað mig hryðjuverkamann án þess að þeir þurfi þá að taka afleiðingunum.
Það er borðleggjandi að þeir hafa ekki heyrt hetjulega frásögn mína af því þegar ég bjargaði oggolítilli mýflugu frá drukknun í síðasta mánuði. Anna hryðjuverkamaður hvað ?
.
Þeir vita bara ekkert í sinn haus !
Nú skulu þeir iðrast sáran.
Ég á mótleik.
Frá og með gærdeginum er ég hætt að halda með Manchester United.
.
.
Framvegis held ég með Lillehammer.
Heja Norge.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Bra...Anna...bra...sann skal man ha det...!!!!
Men...kannsje det ville bli bedre med Stabæk?????
Bergljót Hreinsdóttir, 15.10.2008 kl. 23:33
Áfram Skallagrímur.......
Svanhildur Karlsdóttir, 15.10.2008 kl. 23:54
Heja Norge
Lillehammer segirðu....spila þeir á Holmenkollen ?
tíhíhí
Ragnheiður , 16.10.2008 kl. 00:16
Borgarfjardarskotta, 16.10.2008 kl. 03:41
Heyrðu, er þetta sama mýflugan og þú breyttir síðan í úlfalda?
Einar Indriðason, 16.10.2008 kl. 08:52
Ef þetta er 'trikkið' til að fá gott fólk ofan af fáránlegu 'mumu blæti', þá er ég nú farinn að fyrirgefa Gordondarlíngum sumt, en ekki margt.
Steingrímur Helgason, 16.10.2008 kl. 20:07
... ég hefði nú heldur valið Storehammer...
Brattur, 16.10.2008 kl. 20:12
Anna þó... hvað með Skallgrím, ég get líka boðið Knattspyrnulið Gróttu á Seltjarnarnesi .... Svo má hugsa sér að halda með Zenick frá Pétursborg...
Erna Bjarnadóttir, 16.10.2008 kl. 21:31
http://www.youtube.com/watch?v=bpBXCmu0jtE
kop, 16.10.2008 kl. 21:53
Áfram Í.M. Áfram Í.M. (Íþróttafélag Miklaholtshrepps)
Anna Einarsdóttir, 16.10.2008 kl. 22:06
að halda með manchester united sem kallaðir eru skums í minni sveit, jafnast fyllilega á við hryðjuverk og ætti að dæma samkvæmt því.
arnar valgeirsson, 17.10.2008 kl. 00:00
ÍM bambaramm.... ÍM!!!!!!!!!!!
Erna Bjarnadóttir, 17.10.2008 kl. 17:19
ÍM
Hrönn Sigurðardóttir, 18.10.2008 kl. 07:39
Margt verra en Norge, skal ég segja þér! Knús á þig ljúfust
Hugarfluga, 18.10.2008 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.