26.10.2008 | 11:14
Fćrsla til kvenna.
Ţetta blogg er til ţess falliđ ađ vekja öfund.
Í ţessum hrađrituđu orđum er bóndi minn ađ elda humarsúpu eftir uppskrift sem hann fékk hjá lćrđum kokki.
Í ţessum sömu orđum er hann ađ baka sesambrauđ.
Gott ef hann er ekki ađ strokka smér í leiđinni.
Nei, ég segi svona.
.
.
Ţađ sem hann er nú myndarlegur ţessi mađur !
.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Til kvenna......, já ţćr öfunda ţig örugglega. Alveg vćri ég til í svona brauđ og súpu.
Bara Brattur.
kop, 26.10.2008 kl. 11:58
Ég er međ einn svona á heimilinu sem vill helst elda alla daga, getur auk ţess bakađ brauđ, tekiđ slátur, búiđ til sviđsultu, já og svo sultađi hann í haust svo fátt eitt sé nefnt.
Ef eitthvađ er mćtti ţessi áhugi og vilji hans vera heldur minni ađ mínu mati.
Sjálfri finnst mér bara best ađ borđa hrískökur, epli, ost og egg. Gćti lifađ á ţví alla daga. Ţetta er ţó afar hentugt ţegar gestir koma í mat. Ţá ţarf ég ekki ađ sjá um neitt nema gera mig fína og leggja á borđ.
Kolbrún Baldursdóttir, 26.10.2008 kl. 12:16
á hvađa lyfjum er ţinn mađur......
Fanney Björg Karlsdóttir, 26.10.2008 kl. 12:32
Landamćravörđur..... Ekki sitja og bíđa.... gerđu bara súpuna og brauđiđ.
Kolbrún.... ţetta er svei mér ţá orđin verulega öfundsverđ fćrsla eftir ţitt komment.
Fanney. Hann er ekki einu sinni á lyfjum. Mađurinn fćr bara hvatningu frá mér og nú skal ég ljóstra upp leyndarmáli;
Stelpur....besta hvatningin er ađ gera bylgju međ höndunum í eldhúsinu. Svona eins og áhorfendur á kappleikjum gera stundum. Svínvirkar.
Anna Einarsdóttir, 26.10.2008 kl. 12:47
Ég á einmitt svona myndarlegan mann sjálf ... bakar brauđ og eldar besta mat í heimi. Og svo er hann bara svo asskoti dásamegur ađ öllu öđru leyti líka! Njótum og metum, darling.
Hugarfluga, 26.10.2008 kl. 12:58
Ég bí međ einum svona.Nei hann fćst ekki klónađur,lánađur eđa leigđur.Ég er eigingjörn á hann
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 26.10.2008 kl. 18:26
Tjah.... ţađ heppnađist hjá ţér í mínu tilfelli! Ég er fagurgrćn eins og nýútsprungiđ brum á vordegi viđ fuglaundirsöng og lćkjaniđ.....
Hrönn Sigurđardóttir, 26.10.2008 kl. 18:55
No comments
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.10.2008 kl. 21:04
Mig langar eiginlega í uppskrift ađ sesam brauđi :)
Ţórunn Ella (IP-tala skráđ) 26.10.2008 kl. 22:38
500 gr. hveiti
300 gr. heilhveiti
100 gr. sesamfrć
100 gr. sólblómafrć
4 tsk. lyftiduft, kúfađar
1 tsk. matarsódi
1 tsk. salt
5 dl. súrmjólk
2,5 dl. vatn
1 egg
Hrćriđ saman öllu hráefninu nema sesamfrći og eggi. Notiđ ekki hrćrivél. Reyniđ ađ vinna deigiđ sem minnst svo ţađ verđi ekki seigt. Setjiđ deigiđ í tvö smurđ jólakökuform og pensliđ međ eggi og stráiđ sesamfrćjunum yfir. Bakiđ viđ 175° C. í 50 mínútur.
Verđi ţér ađ góđu frćnka.
Anna Einarsdóttir, 26.10.2008 kl. 22:48
Mikil lyftíng í ţessu deigi ...
Steingrímur Helgason, 26.10.2008 kl. 23:54
Ójá Steingrímur. En ţađ má líka setja minna og fá flatköku.
Anna Einarsdóttir, 27.10.2008 kl. 07:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.