9.11.2008 | 14:32
Gillí - minning.
Gíslína Erlendsdóttir.
Fædd 12. janúar 1961
Dáin 8. nóvember 2007
.
.
Yndisleg persóna.
.
Í tónlistarspilaranum er lag sem Björgvin Halldórsson syngur, Tvær stjörnur eftir Megas.
Þetta fallega lag mun alltaf minna mig á Gillí.
Mér þætti vænt um ef þið spiluðuð lagið og tileinkuðuð það Gillí um alla framtíð.
.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
æj er komið heilt ár !
Hún var svo mögnuð persóna.
Ég ætla að hlusta á lagið og minnast hennar, þessi yndislega kona.
Knús Anna mín
Ragnheiður , 9.11.2008 kl. 14:34
Er komið ár?! Hugsa til þín og minnist hennar með þér, Anna mín.
Hugarfluga, 9.11.2008 kl. 15:35
Knús
Svanhildur Karlsdóttir, 9.11.2008 kl. 16:45
Við kynntumst dulítið síðustu mánuðina hennar og mér fannst hún alveg frábær.
IÞÞ í Þolló
Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 17:48
Fallegt lag til minningar um fallega konu
Hrönn Sigurðardóttir, 9.11.2008 kl. 17:53
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 9.11.2008 kl. 21:48
alva (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 21:52
Ég hlustaði á lagið...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.11.2008 kl. 07:29
Sæl Anna.
Ég hugsaði mikið til Gillíar um helgina. "Okkar lag" var Seasons in the sun með Terry Jacks. Það minnir mig á áhyggjuleysi táningsáranna, mánudagsmorgun í rútunni á leið í Laugargerði. Allir höfðu náttúrulega hlustað á Lög unga fólksins um helgina og það hafði verið kynnt nýtt lag. Gillí féll strax fyrir því, á meðan mér fannst það ekkert sérstakt fyrst í stað. Ég man þetta alltaf.
" We haf joy, we had fun, we had seasons in the sun"
Þorbjörg (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 09:43
Maddý (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 11:46
Tíminn líður svo hratt
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 17:34
:(
Þegar að ég bjó í Finnlandi voru einu manneskjurnar sem að hringdu í mig og sendu mér pakka, mamma og Gillí.
Gillí var svona mamma 2. Hún sendi mér disk með Katie Melua og ég hlustaði endalaust á lagið "9 million bicycles" og finnst mér það vera okkar lag :)
Þórunn Ella (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 17:42
Sterkur karakter eins og Gillí, skilur eftir sig svo margar góðar minningar að það er ekki hægt að taka bara eitt lag og tengja við hana..... þau eru óhjákvæmilega miklu fleiri.
Bæði Seasons in the sun og 9 million bicycles eru gullfalleg lög.
Anna Einarsdóttir, 10.11.2008 kl. 17:53
Að sjálfsögðu, ekki meinti ég að ég vildi ekki tileinka lagið tvær stjörnur henni. Mig langaði bara að koma þessu frá mér :)
Tvær stjörnur er æðislegt lag og ég les oft textann.
Þórunn Ella (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 21:47
Gillí var ótúlega sterkur karekter og hafði djúpstæð áhrif á samferðarfólk sitt, þ.á.m.mig. Það var einkennilegt hvað bloggið náði að tengja fólk saman. Ég sakna hennar sárt og get því ímyndað mér hvernig fjölskyldu og vinum hennar líður. Hún skilur eftir sig minningar sem hlýjar ykkur í sorgarferlinu
Ég mun hlusta á lagið
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 11.11.2008 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.