26.11.2008 | 22:31
Ég er frá Grímsey - og er stolt af því.
.
.
Hi folks !
Undanfarna daga hef ég verið svo upptekin við að hafa það huggulegt, að ég hef ekki gefið mér tíma til að blogga.
En þrátt fyrir vanrækt blogg - eða kannski vegna þess að ég hef vanrækt blogg - eru leti minni takmörk sett og hér hefur verið dugnaður á öðrum sviðum. Jólin næstum því tilbúin á þessu heimili. Flestar gjafir keyptar, búin með allar stórhreingerningar sem voru á dagskrá og smákökubakstur fer fram á næstu helgi.
Hlakka mikið til að sjá jólaljósin, heyra jólalögin og finna ilminn af kökunum. Það getur vel verið að ég smakki líka. Hálf hallærislegt að þefa lengi af kökum.
.
Inn á milli dett ég í pólitískar hugsanir, eins og líklega allir landsmenn. Mér finnst hræðilegt að einhverjir Davíðar úti í bæ hafi haft mannorðið af okkur Íslendingum, bara sisvona. Næst þegar ég fer til útlanda, ætla ég að plata; "I am from Grims island". Það er sko ansi nærri því að vera rétt hjá mér. Ég er að segja Gríms-Ísland á rituðu máli, þótt ég beri það fram sem Grims-æland.
Spillingin á þessari litlu eyju fer svo fyrir brjóstið á mér að ég fæ brjóstsviða ! Það er kannski aðeins orðum aukið að ég fái brjóstsviða en það hljómaði ágætlega, fannst mér - svona eins og það kom á lyklaborðið.
Er ég kannski að smitast ? Er ég að verða spillt, lítil, plötuskjóða ?
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 343349
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Veid eggi hvort að það virkar að vera frá Grímzeynni, til að þvo af sér sérgæðíngastuldinn, reyndar, í ljósi framkomu þáliðnnar framkomu sveitarstjórnarmannz nýlega dæmdz.
Skárra mázke að vera bara frá Grundó ?
Steingrímur Helgason, 26.11.2008 kl. 22:39
ég fer bara ekkert til útlanda meðan ég fæ ekki færeyskt vegabréf !
Þú ert ekkert smituð....
Veit ekki hvort ég nenni að baka, sé hvort strákar vilja vera með í því- þá er nebblega svo gaman. Þeir eru skemmtilegustu gaurar í heimi, endalaust að hrekkja hvorn annan.....
Ragnheiður , 26.11.2008 kl. 22:40
Bjarni Ármannsson ku hafa skráð sig sem norðmann á einhverju maraþonhlaupi í Evrópu á dögunum...
Ekki að það skipti neinu...
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 26.11.2008 kl. 22:57
Þú segir bara eins og er að þú sért frá hinni heimsfrægu eyju þar sem heimsskautsbaugurinn liggur í gegnum hjónarúm ykkar hjóna eða svoleiðis, og svo geturðu sýnt Grímseyska vegabréfið þitt upp á það. -
Þér verður áreiðanlega tekið eins og veru af öðrum hnetti. -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 26.11.2008 kl. 23:46
Úff - hvað ég er fegin að þú ert þarna !!
Kv, Hrabba.
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 10:37
Ég ætla ekki að vera íslensk næst þegar að ég fer til útlanda. Þykist bara vera finnsk, það fattar það enginn.
Þórunn Ella (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 11:35
Ef maður gæti nú bara valið um hver maður er þá og þegar eftir hentugleikum. Það væri sko munur.
Eigðu ljúfan dag mín kæra.
Aprílrós, 27.11.2008 kl. 11:47
Dóttir mín býr í Danmörku,,, er fúlbífær í sænsku og segir án þess að blikna að hún sé sænskur ríkisborgari......
Fanney Björg Karlsdóttir, 27.11.2008 kl. 12:38
Allar þessar draugasögur af breyttri framkomu í garð Íslendinga eru stórlega ýktar.
Flestum útlendingum er slétt sama um ástandið á Íslandi, ef þeir þá vita nokkuð um það. Þeir sem vita af ástandinu, vita líka að það er ekki almenningi á Íslandi að kenna.
Það er engin ástæða til að ljúga uppá sig öðru þjóðerni, ekki dettur mér það í hug og umgengst ég allra þjóða kvikindi á hverjum degi.
kop, 28.11.2008 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.