4.12.2008 | 17:58
Davíðsháttur.
Friðleifur múrari vann sem múrari.
Dag einn fékk hann þau skilaboð að starfskrafta hans væri ekki lengur óskað hjá Múrmúr ehf.
Friðleifur sagðist ekki hlusta á þetta. Hann ætlaði sér að starfa sem múrari í nokkur ár í viðbót.
Friðleifur sagði að ef þeir myndu samt sem áður þvinga hann til að hætta, þá horfði málið allt öðruvísi við. "Þá mun ég snúa mér að stjórnmálum" sagði hann kotroskinn.
.
.
----------------
.
Ég hvet alla, sem lenda í þeirri stöðu að vera sagt upp vinnu, til að svara með Davíðshætti;
"Heyrðu nei, ég ætla að vinna þessa vinnu í nokkur ár í viðbót" !
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
...annars sný ég mér bara að stjórnmálum
Ég ætla að nota þennan frasa
Hrönn Sigurðardóttir, 4.12.2008 kl. 18:58
Verst að hafa ekki haft þennan frasa fyrir mánaðarmót, þegar fjöldauppsagnir voru í gangi.
Einar Indriðason, 4.12.2008 kl. 19:00
Hæ Anna og takk fyrri síðast (uppskeruhátíð Guttorms Tudda)! Var að hugsa svo mikið til Gillíar í dag, svo ég fór inn á síðuna hennar, og í áframhaldi inn á þína síðu. Það er alltaf jafn gaman að lesa það sem þú skrifar. Er flutt til Ísafjarðar, svo ef svo ólíklega vill til að þú eigir leið þar um, þá verður þú að hafa samband. Fer framvegis daglega inn á síðuna þína... því ég veit að skrifin þín fá mig til að hlægja(skelfilegt fyrir nálæga), brosa... eða jafnvel hugsa. kv. Ebba
Ebba (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 19:21
Takk fyrir kvittið Ebba. Það er gott að vita af kaffisopa á Ísafirði og ég mun nýta mér það næst þegar ég á leið þar um. Hláturinn þinn er nú sá mest smitandi norðan heiða, sunnan fjalla og vestan hóla....
Anna Einarsdóttir, 4.12.2008 kl. 19:38
Þetta er náttúrlega stórgóð hugmynd til að útrýma atvinnuleyzi !
Steingrímur Helgason, 4.12.2008 kl. 20:14
hótaði hann ekki að fara að múra sjálfstætt?
Brjánn Guðjónsson, 4.12.2008 kl. 20:58
Tíhí .. Friðleifur múrari vann sem múrari. Hann var þó allavega fagmaður í því sem hann tók sér fyrir hendur. Meira en sumir geta sagt.
Hugarfluga, 4.12.2008 kl. 21:30
Hugarfluga. Hvað ert þú að gera hér ? Átt þú ekki að vera að eiga barn núna ? Þetta er jú svolítið barnið okkar og ég vil helst að það komi fyrir jól.
Já Steingrímur, þú segir nokkuð. Er ég nú búin að finna eina allsherjar lausn á atvinnuleysinu. Ég er óvart snillingur.
Nei Brjánn. Hann Friðleifur hótaði sko engu. Hann sýnir einmitt, með þessari hnitmiðuðu setningu hversu efnilegur stjórnmálamaður hann er.
Kjósum Friðleif !
Anna Einarsdóttir, 4.12.2008 kl. 21:46
Friðleifur flinki Takk fyrir að hugsa til mín og ég lenti öfugu megin.
Þannig að núna eru það bara stjórnmálin......
Aslaug Þorvaldsdóttir (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 00:34
Já Áslaug mín, nú er það pólitíkin....... eða langar þig kannski meira í forsetann ? Ekki í´ann, heldur að ver´ann.
Anna Einarsdóttir, 5.12.2008 kl. 07:40
innlitskvitt og kærleiks knús ;)
Aprílrós, 5.12.2008 kl. 07:49
Ef hann fer í frí er hann líkast til frímúrari.
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson, 5.12.2008 kl. 10:40
Góður punktur. Að mér skyldi ekki detta þetta í hug í haust þegar ég missi vinnuna.
Marta B Helgadóttir, 6.12.2008 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.