24.1.2009 | 11:47
nyttlydveldi.is
Mig langar að benda á síðuna www.nyttlydveldi.is
Þar stendur m.a.
"Fólkið í landinu þráir nýtt upphaf og nýjar leikreglur ásamt endurreisn þeirra gilda sem þjóðin hefur um aldir lagt rækt við, gilda á borð við heiðarleika, samvinnu, ábyrgð og jöfnuð".
"Íslensk stjórnvöld brugðust þeirri skyldu að gæta hagsmuna þjóðarinnar. Endanlega ábyrgð á hruninu bera ríkisstjórn og Alþingi. Þess vegna er íslenska lýðveldið í raun dautt. Og öllum má vera ljóst, að stjórnvöld sem hafa brugðist svo hrapallega, geta hvorki rannsakað eða hreinsað til í fortíðinni né varðað veg til framtíðar, enda hafa þau hvorki til þess traust né fylgi og enga framtíðarsýn".
Nýtt lýðveldi leggur fram áskorun til ráðamanna þessa lands um að stofna neyðarstjórn sem á að standa fyrir rannsókn og uppgjöri í kjölfar efnahagshrunsins og nauðsynlegri hreinsun í ákveðnum stofnunum, svo sem Seðlabanka og Fjármálaeftirlitinu sem og að semja algerlega nýja stjórnarskrá.
Neyðarstjórnin mun sitja til bráðabirgða. Þetta er í raun áskorun til Íslendinga um endurheimt lýðræðis með algerlega nýjum og breyttum leikreglum.
Stjórnvöld keyrðu okkur ofan í forarpytt. Ef við viljum komast upp úr honum þurfum við nýjan bílstjóra. Ella hjökkum við í sama farinu.
.
Ég hef þegar skrifað undir þessa áskorun.
.
.
Flokkur: Mannréttindi | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Það hef ég líka gert.
ÁFRAM ÍSLAND!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 24.1.2009 kl. 11:56
Ég líka.
Hrönn Sigurðardóttir, 24.1.2009 kl. 12:31
Gjört.
Einar Indriðason, 24.1.2009 kl. 12:42
Ég skrifa undir ;)
Aprílrós, 24.1.2009 kl. 14:19
Stend með ykkur, skrifa undir.
kop, 24.1.2009 kl. 16:00
Það var rosalega gaman að hitta ykkur þarna í dag! Ég hefði aldrei þekkt ykkur því eins og ég segi ég er svona fjöldafötluð.........
Mögnuð mótmæli! Lifi búsáhaldabyltingin!!
Hrönn Sigurðardóttir, 24.1.2009 kl. 19:47
Argh! Ég missti af ykkur öllum! var samt ca. 10 metra suð-austan við Jón sjálfan. Innan um hinar milljónirnar....
Einar Indriðason, 24.1.2009 kl. 20:18
Einar!! Hlusta!! VESTAN við Jón. VESTAN!! Saknaði þín samt þrátt fyrir að þú sért svona áttavilltur.
Hrönn Sigurðardóttir, 24.1.2009 kl. 20:54
Ég komst ekki innar á völlinn... of mikið af fólki þar.....
(Hrönn! Hlusta! Milljónir af fólki!
Einar Indriðason, 25.1.2009 kl. 02:08
Það var nú ekkert auðvelt að finna Hrönn. Ég stóð í þeirri trú að hún væri vestan við Jón Sigurðsson styttu...... þegar hún í raun stóð vestan við Jón nokkurn Kristjánsson fisksala sem ég þekki ekki neitt !
Anna Einarsdóttir, 25.1.2009 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.