Spegill, spegill, herm þú mér.......

 

.

spegill 

.

Mig langar svo að sýna ykkur þennan spegill sem ég fékk í jólagjöf.

Hann er búinn til úr keramik og listamaðurinn er dóttir mín, 12 ára gömul.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Flottur spegill! Eru þetta keramikflísar í kring?

Hrönn Sigurðardóttir, 31.1.2009 kl. 12:17

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Já Hrönn, þetta eru keramikflísar og taktu eftir  sem fléttast inn í dökku línuna umhverfis.

Anna Einarsdóttir, 31.1.2009 kl. 12:23

3 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Flottur spegill en ég skil ekki hvað það er sem speglast á myndinni.  Minnir einna helst á eðluegg þar sem eðlan er í þann mund að skríða út.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 31.1.2009 kl. 12:31

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nú verð ég að játa fáfræði.  Hef aldrei séð eðlufæðingu. 

En spegilmyndin er lampi keyptur að Sólheimum í Grímsnesi, mikil völundarsmíð og við hlið lampans er blómvöndur í hvítum vasa.

Anna Einarsdóttir, 31.1.2009 kl. 12:57

5 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Setti upp gleraugun og sá þennan frábæra flotta lampa, en ég er enn að velta fyrir mér því sem er fyrir aftan lampahausinn

Ingibjörg Friðriksdóttir, 31.1.2009 kl. 13:59

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Það er skeljadiskur sem amma mín heitin bjó til.

Anna Einarsdóttir, 31.1.2009 kl. 14:11

7 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Spegilmyndin er ekki síðri speglinum. Algjör snilld.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 31.1.2009 kl. 19:10

8 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Listaspegill!

Hrönn Sigurðardóttir, 1.2.2009 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 343172

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband