16.2.2009 | 18:14
Margur heldur mig sig.
Man einhver eftir ÞESSU HÉRNA ?
Ég er eiginlega ánægð með að Geir væni Jóhönnu um ósannsögli.
Jóhanna er sú persóna sem langflestir treysta. Jóhanna myndi aldrei fara að ljúga að þjóðinni. Geir undirstrikar því bara eigin bresti með þessum ummælum. Og ég sem hélt að hann myndi ganga með veggjum eftir viðtalið við BBC..... ÞETTA. Íííííí, ég skammast mín svo.
En sumir aðrir kunna bara ekki að skammast sín !
Mér líður stundum eins og ég sé að horfa á brúðuleikhús. Davíð heldur í spottana og Geir og Hannes Hólmsteinn eru aðal-dúkkurnar. Hræðilega þreytandi leikhús.
.
Má ég þá heldur biðja um Prúðuleikarana.
.
.
Davíð og dularfulla bréfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Davíð og dularfulla bréfið!!!! gott nafn á bók, rétt eins og Heilög Jóhanna. Þú þekkir mann sem er góður penni og kann að segja sögur, Látt'n skrifa. Þessir titlar minna mig á bækur sem ég las í æsku Dularfullu bækurnar eftir Enid Blyton.
Jóhanna lýgur ekki, það vitum við þú og ég. En sjálfstæðismenn eru eins og flugur í dauðateygjunum og það er bara fíííínnnnnnnnnnnnnnnnnt.
Hvað með það, ég er á leið á Grand Hótel, ekki til að bjóða mig fram, en kannski til að láta uppi að mér finnist gamlir draugar alveg mega dúkka upp, ef þeir segja eitthvað af viti. Það er samt ekki þannig að þeir eigi að fara spila svaka stóra rullu fyrir samfélagið, en raddir þeirra mega heyrast.
Kannski ég bjóði mig fram í þrettánda sæti á Reykjavík suður. 13 er happatalan mín.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 16.2.2009 kl. 19:10
Sæl
Greinilegt er að AGS er með kurteislegum hætti að benda Geir á að þeir geti ekki afhent honum eintak af endanlegri umsögn sinni, þar sem slíkar umsóknir fari beint til stjórnvalda. Athugasemd AGS virðist því eiga við lokaútgáfu hennar, ekki upprunalegu "tæknilegu ábendingarnnar" sem margítrekað var að yrðu að vera í trúnaði - sbr pósta AGS til forsætisráðuneytisins.
Geir hefur því aðeins hlaupið á sig þarna - hann hlýtur að biðjast afsökunar þegar það rennur upp fyrir honum.
Bestu kveðjur,
Hrannar Björn Arnarsson, 16.2.2009 kl. 19:31
Nostalgía Nostalgía!! Prúðu leikararnir............
Hrönn Sigurðardóttir, 16.2.2009 kl. 19:49
Nú er komið í ljós að Geir hljóp illilega á sig, þegar hann ásakaði Jóhönnu um ósannsögli. -
En kannski voru þarna brögð í refskák trúnaðarmannanna sem Geir tefldi fram þegar hann áréttaði við Þingheim hvaðan hann hefði sínar upplýsingar um ósannsögli Forsætisráðherrans.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 16.2.2009 kl. 20:39
Sjálfstaedisflokkurinn hefur ávalt verid thjódinni til ógagns og mikils skada. Sjálfstaedisflokkurinn eru samtök theirra sem hafa thad ad markmidi ad féfletta íslendinga. Ekkert annad markmid hefur thessi flokkur. Ekkert!.
Minnst 90% theirra sem kjósa flokkinn, kjósa gegn hagsmunum sínum. Og til langtíma litid thá kjósa 98% sjálfstaedisflokkinn sér til ógagns og skada.
Hvad vardar Geir er thad ad segja ad allt yfirbragd hans er yfirbragd manns sem er yfirvegadur og talar sannindi.....en thví midur er thetta bara yfirbragd. Allt sem hann sagdi á sl. ári var BULL og LAUST vid allt VIT. Hann virdist vera marklaus rola.
Thad er ekki vid neinu gódu ad búast frá sjálfstaedismönnum. Hvernig heldur fólk ad thessir sjálfstaedismenn geti haft einhverja sjálfsvirdingu thegar their t.d. stydja kvótakerfid. Thad eitt gerir thá algörlega ómarktaeka.
Hólmduft Heimski Hanz Gizzurarzen (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 21:34
mammmaaaa i neeed you, nenniru ad kikja i inboxid titt her! eg er ad deyja i eyrunum!!
Íris Guðmundsdóttir, 16.2.2009 kl. 22:39
Prúðuleikararnir eru þó prúðari heldur en brúðuleikararnir sem núna gjamma á alþingi.....
Einar Indriðason, 17.2.2009 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.