21.3.2009 | 10:03
Draumar.
Mig dreymir furðulega þessa dagana. Á nóttunni.
Í fyrrinótt dreymdi mig þrjá hesta. Sá fyrsti stökk yfir læk með miklum tilþrifum. Annar tók þá á sprett á gangtegund sem ég hef aldrei séð áður, mjög tignarlegt. Þriðji hesturinn tók síðan rosalega flottan skeiðsprett og taglið stóð beint upp í loft, lóðrétt. Glæsileg sýning !
.
.
Í nótt dreymdi mig síðan að ég var stödd í bíl, á Kerlingaskarði á Snæfellsnesi, á mínum æskuslóðum. Systir mín var með mér og einhver börn. Þá hefjast eldgos hér og þar. Litlar spýjur beint upp í loftið. Þar sem við keyrum niður Hjarðarfellsbrekkurnar, lendum við á milli tveggja gosa. Síðan keyrum við að Dal, æskuheimili föður míns. Þar stöndum við og horfum út um gluggann. Gosunum fjölgar. Ætli þau hafi ekki verið orðin á bilinu 50-100. Síðan finnst mér eins og næst muni koma upp gos undir húsinu sem við erum í. Ég verð hrædd og hugsa með mér hversu hræðilegur dauðdagi það hljóti að vera að lenda ofan í hrauninu.
Þá vakna ég.
Það sem er sameiginlegt í þessum draumum er tagl beint upp í loft og eldgos beint upp í loft.
Hvað þýðir þetta eiginlega ?
.
Eigið svo góðan dag. Og ég líka.
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið mín kæra
sko, ég er steinhætt að taka mark á draumum !
Ragnheiður , 21.3.2009 kl. 11:20
Draumurinn merkir það fyrsta sem þér datt í hug þegar þú vaknaðir ;)
En það sem ég les úr draumnum er að þú sækir í æskuslóðirnar ( eins og ég mjög oft í draumum ) sem er bara hið besta mál, og að þér muni bara ganga allt í haginn og vegna vel.
en kíktu inná www.draumur.is og gáðu hvað þessi orð þíða , : hestur, gangur hestanna , eldgos, lækur, tagl á hesit, æskustöðvar, nafnið á systur þinni og börnunum , systir, hræðsla, og tölurnar áttu að nota þér til framdráttar.
Eigðu góða helgi elskueg ;)
Aprílrós, 21.3.2009 kl. 17:15
Til hafmingju med afmaelid elsku mamma Sakna tin otrulega mikid og elska tig!
Eigdu bestan dag og vonandi er jafn gott vedur tarna og er her.
Elska tig KNUS
Íris Guðmundsdóttir, 21.3.2009 kl. 17:49
Ó takk.
Anna Einarsdóttir, 21.3.2009 kl. 19:19
Ég held að þetta sé bara góður draumur, spáir smá snjókomu en það er líka í lagi (eldgosið). Einhvern veginn held ég að þú sért hestamanneskja og mín tilfinning er sú að ef mann dreymir dýr sem manni líkar vel við sjálfum þá viti þau á gott meðan ekkert slæmt kemur fyrir þau í draumnum.
Linda Björk Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.