Lesendur opna sig.

 

Nú hefst þátturinn "Lesendur opna sig".

Þeim sem enn álpast inn á bloggið mitt, gefst nú kostur á sjálfsskoðun eða naflaskoðun.

.

paa032000030 

.

Í fyrsta þætti tökum við fyrir kosti og lesti.

.

Spurt er;  Hver er þinn stærsti kostur ?

Og í annan stað en samt á sama stað er spurt;  Hver er þinn mesti löstur ?

.

Þar sem þátturinn er enn í burðarliðnum, er ekki ljóst hvað gert verður við upplýsingarnar.

Hugsanlega verður þó boðin aðstoð.

Hvur veit ?  FootinMouth

.

Ég ríð á vaðið - hestlaus.

Minn stærsti kostur er hvað ég er skrambi góð.  Halo

Minn helsti löstur er agaleg óþolinmæði.  Frown 

Þorir einhver ? 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Minn helsti kostur er hvað ég er góður kokkur!! Löstur? Jaaaaaa letmíþeink..... jú ég á ákaflega erfitt með að þola heimskt fólk!! Sbr. Æ dónt læk sillí pípól!

Og hana nú :)

Hrönn Sigurðardóttir, 26.3.2009 kl. 20:21

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

....er samt ekki viss um að það sé endilega löstur.....? Það er kannski þar sem ég þarnast aðstoðar?

Hrönn Sigurðardóttir, 26.3.2009 kl. 20:22

3 identicon

Ég er frábær kokkur,bakari,prjónari,hjúkka,skúrari,sund-ari

Ég hef ekki löst,Hrönn það er ekki löstur enginn ætti að þola svoleiðis.Þarfnast ég þá líka aðstoðar?

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 20:34

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Anna þarf kannski að opna heimili fyrir fólk sem kann ekki við heimst fólk!!

Hrönn Sigurðardóttir, 26.3.2009 kl. 20:45

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ef maður er heimskur, þá er eins gott að maður sé svo heimskur að maður viti ekki að maður sé heimskur. 

Anna Einarsdóttir, 26.3.2009 kl. 20:55

6 Smámynd: Ragnheiður

Kostur = bjartsýni

Löstur = óþolinmæði

og ég er lesandi nr 2400002

Knús á línuna

Ragnheiður , 26.3.2009 kl. 21:28

7 Smámynd: Brattur

Stærsti kostur... þolinmæði

Mesti löstur... þolinmæði (rosalega er ég einfaldur...meibí æm sillí... )

Brattur, 26.3.2009 kl. 21:52

8 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

obbobbobb Brattur! Þar færi í verra. Það var svo margt sem ég ætlaði að spyrja þig um áður en þú uppgötvaðir þetta

Hrönn Sigurðardóttir, 26.3.2009 kl. 22:18

9 Smámynd: Gulli litli

Helsti kostur; ég er víst alveg frábær. Helsti löstur; sjálfhælinn með afbrygðum...

Gulli litli, 26.3.2009 kl. 22:23

10 Smámynd: Steingrímur Helgason

Kostur:  Ég er virkilega verulega góður.

Löstur:  Ég er illþyrmilega illa zlæmur.

Steingrímur Helgason, 26.3.2009 kl. 23:53

11 Smámynd: Einar Indriðason

Ég hef ekki hugmynd... það er alltaf erfitt að svara svona spurningum um sjálfan sig.....

Einar Indriðason, 27.3.2009 kl. 08:18

12 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Án efa er minn stærsti kostur fríðleiki sálarinnar.  Þar sem lestirnir eru fleiri en kostirnir býð ég þér að velja úr ................................   Nei, annars allt of langt mál.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 27.3.2009 kl. 13:50

13 Smámynd: kop

Minn helsti kostur er að ég get látið eftir, þó ég viti að ég hef rétt fyrir mér. (Sá vægir sem vitið hefur meira)

Minn helst löstur er að ég hef eiginlega alltaf rétt fyrir mér.

kop, 27.3.2009 kl. 19:31

14 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Afar fróðlegt.    Nú veit ég að.....

..... Gulli litli er frábær.  Það vissi ég ekki. 
..... Hrönn heldur að ég sé gáfuð.
..... tveir óþolinmóðir
geta verið vinir
..... óþolinmóður og þolinmóður geta líka verið vinir.
..... Steingrímur er verri en ég hélt þegar hann er ekki góður.
..... Birna Dís getur leyst mig af heima ef ég þarf að fara í frí.
..... Brattur kann ensku.
..... Einar þarf að skoða naflann sinn betur.
..... Ingibjörg er fegurst seinnipartinn.
..... Kop les spakmæli.

Anna Einarsdóttir, 27.3.2009 kl. 20:03

15 Smámynd: Einar Indriðason

... fullur af naflaló..... Næsta spurning?

Einar Indriðason, 28.3.2009 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 343172

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband