26.3.2009 | 20:13
Lesendur opna sig.
Nú hefst þátturinn "Lesendur opna sig".
Þeim sem enn álpast inn á bloggið mitt, gefst nú kostur á sjálfsskoðun eða naflaskoðun.
.
.
Í fyrsta þætti tökum við fyrir kosti og lesti.
.
Spurt er; Hver er þinn stærsti kostur ?
Og í annan stað en samt á sama stað er spurt; Hver er þinn mesti löstur ?
.
Þar sem þátturinn er enn í burðarliðnum, er ekki ljóst hvað gert verður við upplýsingarnar.
Hugsanlega verður þó boðin aðstoð.
Hvur veit ?
.
Ég ríð á vaðið - hestlaus.
Minn stærsti kostur er hvað ég er skrambi góð.
Minn helsti löstur er agaleg óþolinmæði.
Þorir einhver ?
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 343172
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Minn helsti kostur er hvað ég er góður kokkur!! Löstur? Jaaaaaa letmíþeink..... jú ég á ákaflega erfitt með að þola heimskt fólk!! Sbr. Æ dónt læk sillí pípól!
Og hana nú :)
Hrönn Sigurðardóttir, 26.3.2009 kl. 20:21
....er samt ekki viss um að það sé endilega löstur.....? Það er kannski þar sem ég þarnast aðstoðar?
Hrönn Sigurðardóttir, 26.3.2009 kl. 20:22
Ég er frábær kokkur,bakari,prjónari,hjúkka,skúrari,sund-ari
Ég hef ekki löst,Hrönn það er ekki löstur enginn ætti að þola svoleiðis.Þarfnast ég þá líka aðstoðar?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 20:34
Anna þarf kannski að opna heimili fyrir fólk sem kann ekki við heimst fólk!!
Hrönn Sigurðardóttir, 26.3.2009 kl. 20:45
Ef maður er heimskur, þá er eins gott að maður sé svo heimskur að maður viti ekki að maður sé heimskur.
Anna Einarsdóttir, 26.3.2009 kl. 20:55
Kostur = bjartsýni
Löstur = óþolinmæði
og ég er lesandi nr 2400002
Knús á línuna
Ragnheiður , 26.3.2009 kl. 21:28
Stærsti kostur... þolinmæði
Mesti löstur... þolinmæði (rosalega er ég einfaldur...meibí æm sillí... )
Brattur, 26.3.2009 kl. 21:52
obbobbobb Brattur! Þar færi í verra. Það var svo margt sem ég ætlaði að spyrja þig um áður en þú uppgötvaðir þetta
Hrönn Sigurðardóttir, 26.3.2009 kl. 22:18
Helsti kostur; ég er víst alveg frábær. Helsti löstur; sjálfhælinn með afbrygðum...
Gulli litli, 26.3.2009 kl. 22:23
Kostur: Ég er virkilega verulega góður.
Löstur: Ég er illþyrmilega illa zlæmur.
Steingrímur Helgason, 26.3.2009 kl. 23:53
Ég hef ekki hugmynd... það er alltaf erfitt að svara svona spurningum um sjálfan sig.....
Einar Indriðason, 27.3.2009 kl. 08:18
Án efa er minn stærsti kostur fríðleiki sálarinnar. Þar sem lestirnir eru fleiri en kostirnir býð ég þér að velja úr ................................ Nei, annars allt of langt mál.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 27.3.2009 kl. 13:50
Minn helsti kostur er að ég get látið eftir, þó ég viti að ég hef rétt fyrir mér. (Sá vægir sem vitið hefur meira)
Minn helst löstur er að ég hef eiginlega alltaf rétt fyrir mér.
kop, 27.3.2009 kl. 19:31
Afar fróðlegt. Nú veit ég að.....
..... Gulli litli er frábær. Það vissi ég ekki.
..... Hrönn heldur að ég sé gáfuð.
..... tveir óþolinmóðir geta verið vinir
..... óþolinmóður og þolinmóður geta líka verið vinir.
..... Steingrímur er verri en ég hélt þegar hann er ekki góður.
..... Birna Dís getur leyst mig af heima ef ég þarf að fara í frí.
..... Brattur kann ensku.
..... Einar þarf að skoða naflann sinn betur.
..... Ingibjörg er fegurst seinnipartinn.
..... Kop les spakmæli.
Anna Einarsdóttir, 27.3.2009 kl. 20:03
... fullur af naflaló..... Næsta spurning?
Einar Indriðason, 28.3.2009 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.