10.4.2009 | 10:04
Hollráð.
Nú þegar þjóðin gengur í gegnum þrengingar er rétt að staldra við og finna sparnaðarleiðir.
Þónokkrir hafa gaman af formúlu. Í stað þess að greiða áskriftargjald að sportrásum, má setja mislita sokka í þvottavélina. Blár er McLaren. Rauður er Schumacher, grænn er Barrichello og Trulli er mislitur.
Síðan sest fjölskyldan öll framan við þvottavélina og horfir á sinn sokk.
Gjarnan má vera til upptaka af hljóði formúlunnar. Uuuunnnnnn uuunnnnnnnnnnn
uuuuuuuunnnnn uuuuuuuuunnnnnnnnnnnn.
Ef fólk vill alveg geggjaða spennu má setja þvottavélina á vindingu.
Að lokum nýtur fjölskyldan þeirrar einstöku ánægju að taka sinn keppanda úr vélinni og hengja hann til þerris. Hægt er að smella kossi á sinn uppáhalds-sokk en það er meira en býðst við venjulegt sjónvarpsáhorf.
Ekki mæli ég með að kampavíni sé skvett á keppendurna þegar þeir koma úr brautinni. Það er eiginlega bæði betra og skemmtilegra að drekka það bara.
Njótið formúlunnar um páskana.
.
.
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Gleðilega páska Anna mín,því miður (þín vegna)þá er ég ekki með þvottavél í stofunni.???HA HA HA HE HE HE.og það er ekki pláss fyrir hæindarstólin í þvottahúsinu.??svo ég ætla bara að borga af rásini(ég fæ styrk frá sjálfstæðisflokknum til að borga þessa rás.HAHAHA) En skemmir ekki vatnshljóði stemminguna hjá þér.??glupp glupp glupp hljóði heyrist oft ekki satt??? og allt fer að hringsnúast fyrir augun á manni ekki satt.??ha ha ha, njóttu nú föstudagssin langa,ég ætla njóta þess hvað veðrið er gott,og skella mér austur að Hrauneyjum.
Jóhannes Guðnason, 10.4.2009 kl. 10:15
hahahah frábær hugmynd!
Hrönn Sigurðardóttir, 10.4.2009 kl. 11:36
Mér finnst þessi hugmynd brilliant..ég skellihló að þessu.
Þegar ég fékk mér þvottavél með gleri í hurðinni þá hurfu hundarnir. Ég fór að leita að þeim og þá sátu þeir saman aularnir, og voru að horfa á löður.
Þeir horfðu á vélina þvo einusinni en svo hafa þeir engan áhuga á þessu meir
Ragnheiður , 10.4.2009 kl. 12:09
þetta er snilldarhugmynd en ég var að pæla í fótbolta. er það eitthvað með örbylgjuofninn þá eða...
arnar valgeirsson, 10.4.2009 kl. 12:13
Fótbolti...... ekki málið.
Þá býrð þú til mörk í örbylgjuofninum og setur nokkrar bollur þar inn sem leikmenn. Síðan á að setja eitt popp og kveikja á örbylgjunni. Spennan felst í því hvort poppið (boltinn) hitti í mark þegar það springur.
Anna Einarsdóttir, 10.4.2009 kl. 15:35
Prófa uppþvottavélina, að vísu engin mynd en hljóðið er gott.
Finnur Bárðarson, 10.4.2009 kl. 17:55
...held bara áfram að vera styrktaraðili.
Ásgeir Kristinn Lárusson, 11.4.2009 kl. 20:23
Ég hefði aldrei viljað missa af 4-0 í dag. Ég læt þetta eftir mér á meðan ég hef vinnu, en takk Anna mín, það er gott að vita af þessum möguleika.þegar búið verður að reka mig.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 11.4.2009 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.