Það er kominn kettlingur !

 

.

katla 

.

Má ekki vera að þessu........ ég er ljósmóðirin............

Viðbót;

Yngsta dóttir mín gaf mér kettling í afmælisgjöf fyrir rúmu ári síðan.  Hann hefur nú fjórfaldað sig.  Það má því segja að dóttir mín hafi skrambi gott viðskiptavit.  Wink

.

kettlingar 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Kom bara einn?  Til hamingju! 

Ingibjörg Friðriksdóttir, 19.4.2009 kl. 21:37

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þrír núna. 

Ohhhh.... ég er svo stolt amma.

Anna Einarsdóttir, 19.4.2009 kl. 21:56

3 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Einsi, Tvistur og Þristur.... Innilega til hamingju!  Ég á von á mér í haust.  Nei, fyrirgefðu ég á von á mig.  Hvernig í fj......  á ég að orða þetta.  Ég á von á ömmubarni í haust.   Ekki alveg planað, en þau eru það nú sjaldnast þessar elskur. 

Ingibjörg Friðriksdóttir, 19.4.2009 kl. 22:01

4 Smámynd: Brattur

Þetta er rosalega gaman... hef aldrei séð þetta áður... maður gleymir fótboltaúrslitum og öllum öðrum leiðindum... nú er bara spurningin hvort það koma fleiri...

Brattur, 19.4.2009 kl. 22:11

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Fjórir. 

Anna Einarsdóttir, 19.4.2009 kl. 22:20

6 Smámynd: Ragnheiður

obbs...og ekki í vaskinn ?

Hvurslags..gúdd lökk ljósmóðir kær

Ragnheiður , 19.4.2009 kl. 22:38

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hverjum líkjast þeir?

Hrönn Sigurðardóttir, 19.4.2009 kl. 23:05

8 Smámynd: Aprílrós

oh það er svo gaman að vera ljósmóðir, kisan min sem ég átti, átti 3 kettlinga einn daginn og svo morguninn eftir var kominn sá fjórði. LIðu nokkrir klukkutímar á milli. Kisan vék ekki frá mér eftir að hún var komin með sóttina ;)

Aprílrós, 19.4.2009 kl. 23:08

9 Smámynd: Ragnheiður

ooo til hamingju Anna amma og Brattur afi

Ragnheiður , 19.4.2009 kl. 23:11

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Takk fyrir. 

Einn þeirra líkist mér. 

Anna Einarsdóttir, 19.4.2009 kl. 23:28

11 Smámynd: Brattur

Einn er loðinn í framan eins og ég...

Brattur, 19.4.2009 kl. 23:28

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Áttu von á ömmubarni Ingibjörg ?  Til hamingju !   

Anna Einarsdóttir, 19.4.2009 kl. 23:29

13 Smámynd: Íris Guðmundsdóttir

aww komdu med fleiri myndir endilega :) a ekki bara ad eiga ta alla :D hehehe annars er eg bara ny komin heim fra New York, tad var svo gott vedur ad eg brann sma en allavega tala vid tig seinna mamma min til hamingju med kettlingana :*

Íris Guðmundsdóttir, 20.4.2009 kl. 02:21

14 identicon

Til hamingju með afkvæmin !!

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 08:30

15 identicon

Æi en krúttlegt

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 09:54

16 identicon

Sætur köttur hjá þér Anna

Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 10:29

17 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Mjög fallegir kettlingar,en Anna mín,hvernig stendur á þessari fjölgun hjá ykkur núna,??? HA HA HA HE HE HE,er þetta einhver skilaboð til þín og Samfylkinguna,ég meina nú,þessi fjölgun??? HA HA HA já þessi tímasetning hjá þér,boðar þetta einhváð,ég meina það,HA HJA HA HE HE HE,til hamingju Anna mín,það verður dýrt að ala þetta upp í þessari kreppu,(nei hvernig læt ég,samfylkingin verður svo stór eftir þessar kosningar,við þurfum ekki að óttast kreppu,ekki satt,??) HA HA HA heh heehehehehhahahaha,

Jóhannes Guðnason, 20.4.2009 kl. 11:00

18 Smámynd: Finnur Bárðarson

Fleiri myndir takk þegar þeir fara að þorna :)

Finnur Bárðarson, 20.4.2009 kl. 17:57

19 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Jebb því sjöunda. Vonandi verður bara tóm hamingja í kotinu.  Ég þarf að axla ábyrgð í málinu, steingleymdi að fræða drenginn um býflugurnar og blómin, hélt að stóru systur hans hefðu gert það.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 21.4.2009 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 343172

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband