22.4.2009 | 16:28
Lausn fyrir tilvonandi þingmenn.
Fyrir hreina tilviljun fann ég lausn á öllu atvinnuleysi á Íslandi.
.
Gerum ráð fyrir að láglaunastörf á Íslandi séu um 15 þúsund talsins.
Atvinnulausir eru svo kannski önnur 15 þúsund.
Það er afar lítill munur á kjörum atvinnulausra og þeirra lægstlaunuðu.
Og hér kemur lausnin;
Fólk sem vinnur láglaunastörf vinnur héðan í frá - frá gildistöku laganna - bara annan hvern dag. Fær semsagt þau hlunnindi til að bæta fyrir lág laun að fá mikil frí. Laun þeirra hækka þá um allt að því helming á tímann.
Atvinnulausir fá svo vinnuna sem losnar meðan láglaunafólkið er í fríi. Annan hvern dag. Þá hafa allir vinnu. Atvinnuleysisbætur og laun leggjast saman í pott og allir fá nánast það sama og þeir hafa hvort sem er.
Kostnaðurinn er sá sami....... grínlaust.
En allir glaðari og láglaunastörf verða eftirsóknarverðari.
.
Og svo er ég bara ferlega kát með að Sjálfstæðisflokkur tapi miklu.
Sjálfstæðisflokkur tapar miklu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:31 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
hey!! Góð hugmynd!!
Hrönn Sigurðardóttir, 22.4.2009 kl. 18:26
Já, var það ekki. alltaf fljót að hugsa Anna mín.
Bryndís (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 19:31
Maður fær nú bara hugljómun af að sjá þig Bryndís.
Takk Hrönn..... þú þekkir snilling þegar þú sérð hann.
Anna Einarsdóttir, 22.4.2009 kl. 19:41
Þú ert skemmtilegust
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 22.4.2009 kl. 21:54
Nei nei Birgir.
Börn eiga að vera börn meðan þau eru börn. Ekki fleiri skóladaga. Það er sko of stutt síðan ég var krakki sjálf og ég vildi heldur leika mér úti á sumrin en að vera í skólastofu.
Takk Þorsteinn Valur. Ég er allavega skemmtilegri en Birgir Ármannsson.
Anna Einarsdóttir, 22.4.2009 kl. 23:15
En talandi um þessa bestu hugmynd sem ég hef nokkru sinni fengið í kollinn, þá vil ég aðeins rökstyðja betur að þetta er ekkert bull.
1. Sá sem vinnur annan hvern dag kemur alltaf úthvíldur í vinnuna og framleiðnin ætti því að aukast.
2. Þunglyndi meðal atvinnulausra verður ekki lengur til. (það eru nefnilega engir atvinnulausir miðað við þessa lausn)
3. Yfirmaðurinn fær síður leið á manni.
4. Ég fæ miklu meira frí.
5. Stjórnmálamenn geta einbeitt sér að öðrum vandamálum.
Anna Einarsdóttir, 22.4.2009 kl. 23:47
Geggjuð hugmynd...og gefandi fyrir alla...akkuru ertu ekki í pólitík??
Æ..þá hefðirðu kannski ekki svona skemmtilegt og frjótt hugmyndaflug...
Ekki fara í pólitík...
Bergljót Hreinsdóttir, 23.4.2009 kl. 00:25
Nei Bergljót, mér datt þetta nefnilega ekki í hug fyrr en í dag. Og þá var ég fallin á tíma. Búið að skila framboðslistum.
Anna Einarsdóttir, 23.4.2009 kl. 00:33
mamma tegar tu bydur tig fram sem forseta veistu hvert mitt atkvaedi rennur elska tig
Íris Guðmundsdóttir, 23.4.2009 kl. 03:34
Gleðilegt sumar, Anna og Brattur... og... öll þið hin. Katla Gustavsberg og kó fá líka sumarkveðjur.
Forseti? Já, ég gæti alveg hugsað mér að hafa þig sem forseta.
Einar Indriðason, 23.4.2009 kl. 09:52
Þurfum fleiri eins og þig...
Gulli litli, 23.4.2009 kl. 13:14
Það er nú það Gulli litli.
Mér dettur í hug að halda námskeið; "Hvernig á að vera eins og Anna".
Anna Einarsdóttir, 23.4.2009 kl. 13:27
Algjörlega brilliant. Hvernig væri að þú byðir þig fram, og vonandi verður Ísland orðið einmenningskjördæmi þegar það verður, svo ég geti kosið þig.
Gleðilegt sumar!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 23.4.2009 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.