23.4.2009 | 13:25
Fuglasöngur.
www.skessuhorn.is er vefur sem ég lít reglulega á.
Vikulega spyrja Skessuhornsmenn lesendur einnar spurningar og spurning vikunnar hjá ţeim núna er; Hver er uppáhaldsfuglinn ţinn ?
Ég veit alveg hvađa fuglahljóđ heilla mig mest en ég hef satt ađ segja ekki alveg veriđ međ ţađ á hreinu hvađa fugl framleiddi ţessi hljóđ. Ég hafđi reynt ađ finna söngfuglinn minn međ ţví ađ spyrja mér eldri og vitrari menn og stóđ í ţeirri trú ađ ţađ vćri Stelkurinn sem syngi svo fagurlega.
Nú, ţar sem fróđleikurinn flćđir um internetiđ gúgglađi ég orđiđ "fuglahljóđ" og datt inn á ţessa bráđskemmtilegu síđu; http://www.fa.is/deildir/Liffraedi/vefsida/fugla.html
Nú veit ég ađ undurfagri fuglasöngurinn er tónsmíđ hrossagauksins.
.
.
Um hrossagaukinn;
"Á vorin heyrist mikiđ í ţeim, ţegar ţeir steypa sér á flugi og mynda hiđ vel ţekkta hnegg, sem myndast vegna loftstraums sem leikur um ystu stélfjađrir fuglana" ( www.islandsvefurinn.is )
Gleđilegt sumar.
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Gleđilegt sumar Anna. Minn hrossagaukur var sćlugaukur ađ ţessu sinni:)
Ásdís (IP-tala skráđ) 23.4.2009 kl. 17:02
hrossi rúlar
gleđilegt sumar til ţín og ţinna
Brjánn Guđjónsson, 23.4.2009 kl. 19:10
Hrossagaukur er líka mins uppáhalds....
Gulli litli, 23.4.2009 kl. 19:44
Himbrimagjagg viđ afskekkt veiđivatn ...
Steingrímur Helgason, 23.4.2009 kl. 21:05
hrossagaukur, spoi eru fallegir en hef samt ekki enn fundid minn fugl sem syngur minn song.. ekki a sidunni
haha en kisinn var ad kura hja mer og leit ALLTAF upp tegar eg spiladi fuglahljod
Íris Guđmundsdóttir, 23.4.2009 kl. 21:13
Hrossagaukurinn er međ sumarlegasta hljóđiđ af öllum farfuglunum... skemmtilegur fugl... einn og einn verđur eftir allan veturinn og heldur sig viđ lćki í góđu skjóli...
Steini; himbriminn er algjört listaverk... rosalega fallegur... reyndar lómurinn líka og straumöndin, óđinshaninn... en nú verđ ég ađ hćtta áđur en ég tel upp allar tegundirnar...
Íris... getur ţú lýst fuglinum ţínum ? Hvernig er hann á litinn o.s.frv. Ég hef svo gaman af fuglum... langar til ađ finna hvađa fugl ţetta er...
Brattur, 23.4.2009 kl. 22:40
Hrossagaukurinn , spóinn og lóan gefa mér fallegustu fuglasöngvana ;)
Aprílrós, 24.4.2009 kl. 09:55
eg hef ekki hugmynd hvernig hann lytur ut en songurinn er svona flaut-flaaauuuut..flaut-flauuuuuut. haha tetta er tad besta sem eg get lyst honum
Íris Guđmundsdóttir, 24.4.2009 kl. 20:53
hahaha Íris... ég held ađ ţetta sé Jađrakan... rosalega fallegur fugl sem getur hermt eftir öđrum fuglum... hér er mynd af honum;
Brattur, 24.4.2009 kl. 22:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.