Fuglasöngur.

www.skessuhorn.is er vefur sem ég lít reglulega á.   

Vikulega spyrja Skessuhornsmenn lesendur einnar spurningar og spurning vikunnar hjá ţeim núna er;  Hver er uppáhaldsfuglinn ţinn ?

 

Ég veit alveg hvađa fuglahljóđ heilla mig mest en ég hef satt ađ segja ekki alveg veriđ međ ţađ á hreinu hvađa fugl framleiddi ţessi hljóđ.  Ég hafđi reynt ađ finna söngfuglinn minn međ ţví ađ spyrja mér eldri og vitrari menn og stóđ í ţeirri trú ađ ţađ vćri Stelkurinn sem syngi svo fagurlega.

 

Nú, ţar sem fróđleikurinn flćđir um internetiđ gúgglađi ég orđiđ "fuglahljóđ" og datt inn á ţessa bráđskemmtilegu síđu;  http://www.fa.is/deildir/Liffraedi/vefsida/fugla.html 

 

Nú veit ég ađ undurfagri fuglasöngurinn er tónsmíđ hrossagauksins.  Smile 

.

hrossagaukur 

.

Um hrossagaukinn;

"Á vorin heyrist mikiđ í ţeim, ţegar ţeir steypa sér á flugi og mynda hiđ vel ţekkta hnegg, sem myndast vegna loftstraums sem leikur um ystu stélfjađrir fuglana"  ( www.islandsvefurinn.is )

 

Gleđilegt sumar.  Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleđilegt sumar Anna. Minn hrossagaukur var sćlugaukur ađ ţessu sinni:)

Ásdís (IP-tala skráđ) 23.4.2009 kl. 17:02

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

hrossi rúlar

gleđilegt sumar til ţín og ţinna

Brjánn Guđjónsson, 23.4.2009 kl. 19:10

3 Smámynd: Gulli litli

Hrossagaukur er líka mins uppáhalds....

Gulli litli, 23.4.2009 kl. 19:44

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Himbrimagjagg viđ afskekkt veiđivatn ...

Steingrímur Helgason, 23.4.2009 kl. 21:05

5 Smámynd: Íris Guđmundsdóttir

hrossagaukur, spoi eru fallegir  en hef samt ekki enn fundid minn fugl sem syngur minn song.. ekki a sidunni

haha en kisinn var ad kura hja mer og leit ALLTAF upp tegar eg spiladi fuglahljod

Íris Guđmundsdóttir, 23.4.2009 kl. 21:13

6 Smámynd: Brattur

Hrossagaukurinn er međ sumarlegasta hljóđiđ af öllum farfuglunum... skemmtilegur fugl... einn og einn verđur eftir allan veturinn og heldur sig viđ lćki í góđu skjóli...

Steini; himbriminn er algjört listaverk... rosalega fallegur... reyndar lómurinn líka og straumöndin, óđinshaninn... en nú verđ ég ađ hćtta áđur en ég tel upp allar tegundirnar...

Íris... getur ţú lýst fuglinum ţínum ? Hvernig er hann á litinn o.s.frv. Ég hef svo gaman af fuglum... langar til ađ finna hvađa fugl ţetta er...

Brattur, 23.4.2009 kl. 22:40

7 Smámynd: Aprílrós

Hrossagaukurinn , spóinn og lóan gefa mér fallegustu fuglasöngvana ;)

Aprílrós, 24.4.2009 kl. 09:55

8 Smámynd: Íris Guđmundsdóttir

eg hef ekki hugmynd hvernig hann lytur ut en songurinn er svona flaut-flaaauuuut..flaut-flauuuuuut. haha tetta er tad besta sem eg get lyst honum

Íris Guđmundsdóttir, 24.4.2009 kl. 20:53

9 Smámynd: Brattur

hahaha Íris... ég held ađ ţetta sé Jađrakan... rosalega fallegur fugl sem getur hermt eftir öđrum fuglum... hér er mynd af honum;

Brattur, 24.4.2009 kl. 22:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband