Veđurspá.

 

Viđvörun viđvörun !!

Búast má viđ óveđri í dag.

Útvarpsspáin í gćr hljóđađi eitthvađ á ţessa leiđ;

"Gert er ráđ fyrir minnkandi veđri"  "Síđan gengur hann í svalar breytilegar áttir" !!

Spáiđ í orđalagiđ.  LoL

.

Og hvernig á svo ađ skilja spána sem er í hćsta máta óvenjuleg ?  FootinMouth

Ég skil hana sem svo;

Ţađ blćs köldu úr öllum áttum ţar til veđriđ minnkar og minnkar og verđur hugsanlega ađ engu.

Ekkert veđur =  óveđur.

.

vedur 

.

Fyrir ţá sem ekki vita,  er rok bara logn ađ fćra sig á milli stađa.  Wink

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ég fer ekki út ćtla ađ vera inni. Ţú ert örugglega ađ skrökva ţessu međ rokiđ

Finnur Bárđarson, 1.5.2009 kl. 18:38

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

óveđur = logn

Brjánn Guđjónsson, 1.5.2009 kl. 18:46

3 Smámynd: Gulli litli

Mér finnst logniđ á Íslandi alltaf vera ađ flýta sér heldur mikiđ....ég meina af hverju liggur logninu svona mikiđ á..

Gulli litli, 1.5.2009 kl. 21:11

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

"Gert er ráđ fyrir minnkandi veđri....." Hvernig klćđir mađur sig í svona veđri?

Hrönn Sigurđardóttir, 1.5.2009 kl. 23:06

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţađ segir sig sjálft Hrönn.  Mađur klćđir sig minna. 

Anna Einarsdóttir, 1.5.2009 kl. 23:40

6 Smámynd: Brattur

... fer mađur ţá  í minnkandi föt... minnkapels ?

Brattur, 1.5.2009 kl. 23:44

7 Smámynd: Einar Indriđason

Eđa ... Jakka, samanber:  "Ekki er jakki frakki nema síđur sé!"  (áheyrslubreyting mín.)

Einar Indriđason, 2.5.2009 kl. 10:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband