19.6.2009 | 01:01
Ţegar sálin er yngri en líkaminn.
Ég fer ađ nálgast hálfa öld
og upplifi brátt ćvikvöld
en samt í anda ung
farin er ađ láta á sjá
en áđur en ţví kjafta frá
ég augađ dreg í pung
......... og segi ekki orđ !
.
.
Mér finnst svo óraunverulegt ađ vera 45 ára en líđa alltaf eins og ég sé 29 ára.
Er ađ reyna ađ venja mig viđ ţá hugsun ađ einhvern tíma hćtti ég ađ vera unglingur.
Ţótt ég viti ekki alveg hvenćr ţađ gerist.
.
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
ég er ađ verđa 40 ára en í anda er ég 19 ára
aldur er bara viđmiđ viđ fćđingarvottorđiđ. einhver pappír sem gefinn var út.
Anna, ţú verđur 29 ára eins lengi og ţér líđur ţannig.
Brjánn Guđjónsson, 19.6.2009 kl. 01:19
Ţú ert ađ kynda mig Anna. Ţú lítur ekki út fyrir ađ vera komin á fimmtugsaldur. Skrokkurinn á ţér er eins og á fermingarstelpu og ekki ertu heldur gömul í hugsun. Aldurinn er afstćđur, ég held ţví bókstaflega fram ađ ég verđi unglingur fram á grafarbakkann, ţó ég verđi hundrađ ára.
Ingibjörg Friđriksdóttir, 19.6.2009 kl. 03:32
ég á viđ sama vandamál ađ stríđa.....
....ég er ca. 27
Hrönn Sigurđardóttir, 19.6.2009 kl. 08:07
... mér finnst ég alltaf vera 1 árs... er ţađ kannski of langt gengiđ...
Brattur, 19.6.2009 kl. 08:57
oj Brattur hehe
Já ég skil ţessi vandrćđi ţín Anna mín
Stundum skil ég ekki hvađa K E L L I N G er í speglinum !!
Ragnheiđur , 22.6.2009 kl. 20:15
Viđ erum eins gömul og okkur finnst ađ viđ séum, ţá er ég ekki ađ tala um töluna sem hćkkar ţegar viđ eigum afmćli, heldur andlega og líkamlega líđan.
Kristjana Bjarnadóttir, 23.6.2009 kl. 00:03
Erum ekki degi eldri en okkur líđur og finst ţótt líkaminn segir annađ. Ég er 46 en er ekki nema 25 í anda hehe, líkaminn er nú ekki á sama máli sko ;)
Aprílrós, 24.6.2009 kl. 08:46
En ţér á einmitt ađ líđa eins og ţú sért 29, alveg ţar til ađ ţú verđur sextug, ţá má ţér finnast ţú vera 33ja ára.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 26.6.2009 kl. 00:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.