B og C fóru í bíó og skildu A útundan.

 

Hugsanir mínar, fyrstu mínúturnar eftir að ég vakna á morgnana, eru á stundum svo furðulegar að það er á mörkunum að ég viðurkenni þær opinberlega.

Í morgun vaknaði ég til dæmis með þessar pælingar;

Ef A er B

og B er C

geta B og C farið saman í bíó

en hvað verður þá um A ?

.

ABC_logo

.

Er ég kannski óuppgötvaður stærðfræðisnillingur ?  Happy

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Aprílrós, 30.8.2009 kl. 22:36

2 Smámynd: Íris Guðmundsdóttir

þá er þetta geðklofi sem blokkar út A.

Íris Guðmundsdóttir, 31.8.2009 kl. 01:28

3 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ef þú ert ég og ég er einhver annar, þá færum við saman í Broadwaysýningu. Þú ert snillingur á því leikur enginn vafi.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 31.8.2009 kl. 19:26

4 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Þú ert Cní. Það er alveg á hreinu.

Halldór Egill Guðnason, 31.8.2009 kl. 19:34

5 Smámynd: Hugarfluga

Ahhahahaha .. þú ert enn við sama heygarðshornið, Anna mín, og það er dásemdin ein!

Hugarfluga, 1.9.2009 kl. 16:00

6 identicon

Ef A er B(bíll)

og bíllinn (B) toyota

Getur A=B verið ford

og allir farið í bíó og engin týnst

Hilla (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 13:40

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

  Þetta hefði mér aldrei dottið í hug !

Anna Einarsdóttir, 7.9.2009 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 343173

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband