6.9.2009 | 10:55
Púst.
Oftast blogga ég á léttari nótum en stundum þarf að slá á þyngri nótur, þótt ekki sé nema til að halda sér í formi.
Stundum þyrmir yfir mann vegna óréttlætis og spillingar sem virðist meiri en nokkurn óraði fyrir.
Í rauninni finnst mér alveg borðleggjandi að nokkrir aðilar hafi gerst sekir um landráð. Ef það, að leggja fjárhag þjóðar sinnar í rúst og eyðileggja orðspor okkar og trúverðugleika, á örskömmum tíma, kallast ekki landráð.... hvenær á þá orðið landráð við ?
Ég ætla ekkert að skafa af því og segi að ég fyrirlít þá aðila sem komu þjóðinni í þessa stöðu.
Í mínum huga eru þeir gjörsamlega siðlausir einstaklingar sem eiga og þurfa að bera ábyrgð gjörða sinna og það sem fyrst.
Ég held að ein af mörgum mistökum fyrrverandi ráðamanna hafi verið þegar einkahlutafélög með mjög takmarkaðri persónulegri ábyrgð voru lögleidd. Skúrkarnir hlaupa með eignir og skuldir milli fyrirtækja og bera enga persónulega ábyrgð á gjörðum sínum. Þannig óábyrg hegðun getur ekki leitt til góðs. Enda hefur það nú rækilega sýnt sig. Og við lesum um það daglega.
Foreldrar mínir kenndu mér í æsku að ég bæri ábyrgð á gjörðum mínum.
Hvurskonar uppeldi fengu sumir embættismenn og útrásar-drullusokkar ? Maður spyr sig !
.
Þá hef ég pústað aðeins........ og til að ná niður blóðþrýstingi, vil ég enda pistilinn.... þar sem ég las mönnum pistilinn....... á nokkrum ljúfum myndum.
.
.
.
.
.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hvort sem að nótur þínar eru sleggnar af léttúð eða af þungri ástríðu þá eru þær nú alltaf stórskemmtilegar..
þó ég sé sjálf næstum hætt að blogga þá læðist ég oft inn á síðu þína mín kæra og les mér til yndis..
Haustkveðja
Björg F (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 11:50
Alveg sammála kæra Anna, alveg hverju orði sannara.
Kisurnar eru yndislegar, ég á einn svona orkubolta hér núna.
Ragnheiður , 6.9.2009 kl. 12:14
Aprílrós, 6.9.2009 kl. 15:30
Bestu kveðjur til þín líka Björg og láttu endilega sjá þig ef þú ert á ferðinni.
Anna Einarsdóttir, 6.9.2009 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.