Um daginn og veginn.

 

Í gćrkvöldi eldađi ég saltkjöt og baunir.  Lágmarksskammtur af saltkjöti var keyptur, ein lítil sneiđ á mann og kostađi kjötiđ rúmlega ţúsund krónur.  Baunirnar voru hinsvegar í lítratali, eđa eins og hver gat í sig látiđ.  Og ég lét mikiđ í mig.  Svo mikiđ, ađ ég var afvelta rétt á međan hinn nýbakađi eiginmađur vaskađi upp.  Blush   Eftir uppvaskiđ var ég orđin passlega södd.  Joyful

.

api

.

Veđurmćlirinn undir Hafnarfjalli er drasl.  Oftast ţegar kemur vont veđur, bilar hann eđa fýkur.  Ég vaknađi í nótt, klukkan 6.30 viđ mjög vont veđur.  Rölti fram og lokađi einum glugga. 
Ţá voru vindhviđur undir Hafnarfjalli nćstum 44 metrar/sek.  Mest hef ég séđ 83 m/s. á útprentun af vefnum vegagerd.is, fyrir nokkrum árum.  Samkvćmt Vísindavefnum munu ţó aldrei hafa veriđ mćldar svo miklar hviđur á Íslandi.  Líklega hefur mćlirinn bilađ í umrćtt skipti, sem styđur aftur ţá kenningu mína ađ veđurmćlirinn undir Hafnarfjalli er drasl. 

.

vedur 

.

Af hverju segir fólk svo oft:  viđ spjölluđum um daginn og veginn ?   

Ef ég "gúggla" daginn og veginn fć ég 159.000 niđurstöđur. 
Ţađ eru ALLIR ađ tala um daginn og veginn !  Pouty

Ég keyrđi ađ vísu á veginum um daginn en sé ekki beint ástćđu til ađ rćđa ţađ sérstaklega.

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahahha ţú ert svo frábćr

Hrönn Sigurđardóttir, 9.10.2009 kl. 14:36

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

ÚÚÚÚÚÚ......    Takk.

Anna Einarsdóttir, 9.10.2009 kl. 16:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband