Fćr Hannes Hólmsteinn undanţágu ?

 

Á mánudaginn fékk ég póst frá umsjónarmönnum blog.is.

Í honum stendur m.a.

"Umsjónarmönnum hafa borist ábendingar um ađ einhverjir notendur blog.is hafa virkjađ tónlistarspilara og sett ţar inn tónlist án tilskilinna leyfa. Samkvćmt lögum er óheimilt ađ setja ţar inn tónlist sem er höfundarréttarvarin nema međ leyfi rétthafa."

Gott og vel.  Ég var međ tvö lög sem ég, ađ öllum líkindum, hafđi ekki leyfi fyrir.  Lög sem ég keypti á tónlist.is.  Ţví fjarlćgđi ég tónlistarspilarann enda sjálfsagt mál ađ fylgja lögum og reglum.

Gefinn er frestur til 1. desember til ađ fjarlćgja efni sem brýtur í bága viđ höfundarrétt.

.

Í morgun datt ég inn á síđu Hannesar Hólmsteins, besta vinar Davíđs ritstjóra.  Hún leit svona út:

.

image002

.

Takiđ eftir tónlistarspilaranum.  Ţar má sjá lög međ Edith Piaf, Frank Sinatra, Marlene Dietrich ofl. 
Vá !  Ţađ er eins og heimstyrjöldin sé enn í gangi ţegar mađur skođar lagavaliđ.  LoL

Nú verđur fróđlegt ađ fylgjast međ.  Mun Hannes ţurfa ađ hlýta sömu reglum og hinir eđa gefur Davíđ honum undanţágu af ţví ađ ţeir eru svo miklir "pallar" ?

Ég sé fyrir mér partý. FootinMouth

Hannes og Davíđ og Kjartan og Björn.  Ţeir spila Marlene Dietrich í botni og grilla allt kvöldiđ.  Ég lćt lesendum mínum eftir ađ geta sér til um umrćđuefniđ.
Mikiđ stuđ !  Wizard


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Ég fékk líka svona póst en vegna ţess ađ ég er óttalegur sauđur ţá hafđi ég aldrei sett tónlistarspilararnn inn hjá mér haha...

Ég get hins vegar ekki skammast í HHG yfir lagavalinu..ég fékk mér einusinni nýjan Citroen..ţađ fylgdi međ spóla međ Edit Piaf. Rás 2 var ekki komin og ég hlustađi á Piaf og hef haldiđ upp á hana síđan. Frankie er líka minn mađur...ţađ er mamma, hún spilađi ţetta yfir mig alla tíđ hehehehe..

Ragnheiđur , 10.10.2009 kl. 12:20

2 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Úbbs...ég fékk líka svona bréf...en fattađi ekki ađ spilarinn tilheyrđi ţessu...verđ ég ţá ađ henda honum út???

Bergljót Hreinsdóttir, 11.10.2009 kl. 14:50

3 identicon

Ţađ gćti veriđ ađ eitthvađ af ţessari tónlist sé orđiđ ţađ gömul ađ höfundarréttarlög ná ekki lengur yfir hana. Höfundaréttur á tónlist gildir einungis í 50 ár frá opinberum upptökudegi (sumum tilvikum útgáfudegi). Eftir ţann tíma má hver sem er nota tónlistina eđa spila opinberlega. Til dćmis voru einhverjir snillingar ađ endurhljóđblanda stóran hluta bítlalaganna og fá meirihlutann af söluandvirđi diskanna beint í sinn eigin vasa, af ţví ađ ţeir ţurfa ekki ađ borga fyrir höfundarréttinn.

Bjöggi (IP-tala skráđ) 11.10.2009 kl. 16:46

4 Smámynd: Ragnheiđur

Nú er mailiđ mitt komiđ í lag...ég ţarf ađ senda ţér póst góđa mín ...haha...dadaradda

Ragnheiđur , 12.10.2009 kl. 21:58

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Búin ađ svara ţér..... duddurudduduuuu.

Anna Einarsdóttir, 13.10.2009 kl. 14:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 343173

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband