14.10.2009 | 22:06
Ég get sannađ ađ kettir kunna ađ lesa.
Nú halda menn kannski ađ ég sé orđin vitlaus.
En ég er ekki eins vitlaus og menn kunna ađ halda.
.
Í gćr fjárfesti ég í einum poka af hundanammi og einum poka af kisunammi.
Heim kom ég međ innkaupapokann sem innihélt ekki margar ađrar vörur enda verđur mađur ađ kalla fram hagsýnu húsmóđurina í sér, ţegar verđlagiđ er eins hátt og raun ber vitni. (Hefur einhverjum dottiđ í hug ađ láta raun bera vitni gegn útrásarvíkingunum?)
Innkaupapokann legg ég frá mér á gólfiđ međan ég afklćđist svörtu ullarkápunni sem kostađi ekki nema 12 ţúsund krónur í vor. Svartar ullarkápur kosta í dag um 60 ţúsund krónur. Ég grćddi 48 ţúsund krónur í miđri kreppu og legg ţađ fram sem sönnunargagn númer 1 fyrir ţví hversu hagsýn húsmóđir ég er, ţegar ég kalla hana fram.
Međan ég hengi upp kápuna góđu, gerast óvćntir hlutir á ganginum.....
...... sem ég veit náttúrulega ekkert um, af ţví ađ ég er ađ hengja upp kápuna.
Eftir ađ ég hef hengt kápuna upp á ţartilgert herđatré, geng ég fram í eldhús međ innkaupapokann og byrja ađ týna upp úr honum;
Kattamatur, hundanammi, tannkrem, Ajax međ sítrónuilmi og...... og... bíddu, hvar er kisunammiđ ?
Ţađ ER ekkert kisunammi í pokanum.
.
Og ţá kem ég ađ ţeirri uppgötvun sem á eftir ađ valda straumhvörfum.
Kisunammiđ var í alveg nákvćmlega eins poka og hundanammiđ og kisurnar mínar höfđu fariđ ofan í innkaupapokann, LESIĐ á nammipokana, og hnuplađ kisunamminu..... og étiđ ţađ allt.
Ţessu hefđi ég aldrei trúađ.
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hahahaha
Heima hjá mér er ruđst á móti mér og ţefađ af lyst uppúr öllum pokum og alltaf mestur áhuginn ţar sem dýravarningurinn er
Ragnheiđur , 14.10.2009 kl. 22:31
Kisurnar ţćr eru sko gáfađar - ég trúi ţví alveg ađ kisan ţín kunni ađ lesa - hún skilur örugglega líka mannamál.....!
Takk fyrir ađ segja okkur frá kisunni ţinni.
Benedikta E, 14.10.2009 kl. 23:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.