Æfingar næturinnar.

 

Minn nýbakaði vaknaði í nótt og leit á mig:

 

Hendur mínar vísuðu beint upp í loftið.

Þannig lá ég í dágóða stund.

Þá sigu þær uns handarbökin námu við höku....

Hendurnar færðust síðan rólega niður að bringu.....

og með mjúkum hreyfingum (býst ég við) færðust þær síðan aftur fyrir hnakka.

.

gymnastik_2 

.

Ég nota dauða tímann, á meðan ég sef og fer í leikfimi !

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Talað um að láta sér aldrei falla verk úr hendi eða öfugt nema hvort tveggja sé. Að hafa hendur sínar aldrei í skauti. Svona eru íslenskar konur eða hvað. Mýktin er auðvitað mest áberandi í fari sofandi kvenna..... hahahhahahaaaa  Það er nú gott að geta kíkt á moggabloggið á sunnudegi í Svíþjóð..  það er svo gaman.... þrátt fyrir Dabba

Ingibjörg Friðriksdóttir, 25.10.2009 kl. 11:03

2 Smámynd: Ragnheiður

Hahahahahaha já svona á að gera þetta- ekkert að kaupa fokdýrt líkamsræktarkort ...

Anna mín gleðigjafi, allan sólarhringinn

Ragnheiður , 25.10.2009 kl. 19:22

3 Smámynd: Aprílrós

. Þú ert alveg brilljant ;)

Aprílrós, 26.10.2009 kl. 07:54

4 Smámynd: Ragnheiður

Anna ertu að flytja ?

http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item309093/

Systir mín flutti einusinni án þess að hreyfa sig neitt. Hún var heldur ekki borin heldur skipti gatan um nafn

Ragnheiður , 27.10.2009 kl. 17:37

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Jú jú Ragnheiður.  Nú erum við nágrannar, báðar búsettar í höfuðborginni. 

Anna Einarsdóttir, 27.10.2009 kl. 18:49

6 Smámynd: Ragnheiður

hehe jeyj

gæti ekki hugsað mér betri nágranna- er alveg orðin leið á Ólafi Ragnari

Ragnheiður , 27.10.2009 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband