Bilađir bílstjórar af báđum kynjum.

 

"Konur kunna ekki ađ keyra" er algengur frasi, oftast sagđur af körlum.

Vissulega eru ţess dćmi eins og myndbandiđ sýnir ágćtlega.  Joyful

 

En ţađ eru ekki eingöngu konur sem eiga miserfitt međ ađ stýra ökutćkjum.

Í sumar varđ ég vitni ađ ţví ađ karlmađur lagđi af stađ í sitt fyrsta ferđalag međ fellihýsi í eftirdragi.

Gallinn var bara sá ađ mađurinn kunni ekki ađ bakka međ fellihýsi, kerru né neitt annađ viđhengi.

Hring eftir hring eftir hring eftir hring........ fór bílstjórinn..... Whistling

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

já ţađ er meira en ađ segja ţađ, ađ bakka međ aftanívagn, nema hafa ćft sig smá.

annars hefur mađur upplifađ ýmis dćmi af fólki ađ leggja bíl. sumir geta ekki einu sinni ekiđ beint í stćđi. annars ţekkti ég eitt sinn konu sem bakkađi í stćđi sem herforingi.

Brjánn Guđjónsson, 5.11.2009 kl. 18:52

2 Smámynd: Einar Indriđason

Bílastćđi eitt hafđi pláss fyrir 3 bíla.  (4 ef ţađ var lagt ţversum bak viđ ... allt í lagi, allir komust í og úr.)  Nema, ... ein persóna... hafđi ţann hćfileika ađ leggja pínulitlu dollunni sinni ţannig ađ öll 3 stćđin urđu í notkun, međ einum bíl á stćđinu....

Ţetta er snilligáfa.  Ég vona ég fái aldrei slíka snilligáfu.

Einar Indriđason, 6.11.2009 kl. 09:01

3 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Ţetta er snilld!!!! Ţetta er eiginlega bara vanmetinn hćfileiki....

Bergljót Hreinsdóttir, 8.11.2009 kl. 11:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 343172

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband