17.11.2009 | 11:03
Ţađ má drepa kónginn.
Nú er tími jafnréttis og systralags.
Í tilefni af ţví skora ég á ţá lesendur mína sem kunna ađ tefla, og ég veit ađ ţeir eru ţónokkrir, ađ taka eins og eina öđruvísi skák. Hugsa út fyrir rammann en ţó má alls ekki fara útfyrir taflborđiđ.
Í ţessari skák má drepa kónginn en iđrast ber ađ ţví loknu, ţví gjörningurinn er ekki fallegur.
Drottningin skal hins vegar mátuđ.
Ađ öllu leyti er manngangurinn eins og í hefđbundnum skákum.
.
.
Međ ţessari óhefđbundnu tilraun, munuđ ţiđ komast ađ ţví ađ gert er frekar lítiđ úr kónginum á skákborđinu og hann er nánast farlama á međan drottningin hleypur um víđan völl.
Hvar eru jafnréttissamtökin ?
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 343172
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
ónei... ég varla kann mannganginn. Hvađ ţá ađ ég gćti telft međ nýjum, breyttum (og betri?) reglum.
Hrönn Sigurđardóttir, 17.11.2009 kl. 20:16
Gleymum bara ţessari endalausu jafnréttisbaráttu! Á međan drottningin fer ekki halloka ţá er ţetta í lagi
Hrönn Sigurđardóttir, 17.11.2009 kl. 20:17
Góđur punktur Hrönn. Ekkert jafnréttiskjaftćđi á minni síđu. Ţađ er ekki okkur ađ kenna ţótt kóngurinn sé varla gangfćr.
Anna Einarsdóttir, 17.11.2009 kl. 20:36
Nefnilega! Hann getur sjálfum sér um kennt - hefđi átt ađ stunda hreyfingu á unga aldri.
Hrönn Sigurđardóttir, 17.11.2009 kl. 20:57
Ţetta er dáldiđ dona 1975, Zigný mín....
Steingrímur Helgason, 18.11.2009 kl. 00:22
Ţegar ég tefldi í dentid ţá fannst mér ekki mikiđ gagn í ţessum kóngsrćfli- ţarna stóđ hann og gat ekki annađ, međ heilan her sér til varnar og pilsvarg um allt borđ
Ragnheiđur , 19.11.2009 kl. 13:25
Ég hef ekki teflt síđan kvöldiđ góđa í Ljósheimunum. Ţar var ég mér til skammar, en ţakka Drottni ađ hafa fengiđ ađ taka ţátt í ćvintýrinu.
Guđ, blessi kónginn...........
Ingibjörg Friđriksdóttir, 19.11.2009 kl. 18:06
Kóngur er kostur góđur
Fremstur međal karla
Aldrei verđur hann móđur
Ţví hann hreyfir sig varla
Brattur, 19.11.2009 kl. 21:19
Alveg er ég heimaskítsmát.
Góđa helgi.
Ingibjörg Friđriksdóttir, 20.11.2009 kl. 14:07
já, ţeir sem sömdu mannganginn hafa séđ kónginn fyrir sér í göngugrind međan drottningin reiđ um héruđ
Brjánn Guđjónsson, 22.11.2009 kl. 17:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.