Fermingarkjóllinn

 

 

Fyrir u.ţ.b. 30 árum fermdist ég.

Ţá voru í tísku köflóttar dragtir, ađ mig minnir úr ullarefni.  Sennilega hef ég veriđ í uppreisn ţetta áriđ ţví útilokađ var ađ fá mig til ađ klćđast tískufatnađi ţess tíma.  Móđir mín gekk međ mig búđ úr búđ í Reykjavík í leit ađ einhverju öđru en köflóttri dragt.  Svo virtist sem verslunareigendur vćru allir međ sama innflytjandann, ţann sem flutti einvörđungu inn köflóttar dragtir.

Eftir margra klukkustunda leit okkar mćđgna, fundum viđ ţennan kjól.

.

fermingarkjóll 

.

Sígildur kjóll ? 

Fermingarskórnir entust hins vegar ekki lengi.

Hćlarnir á skónum bráđnuđu á ofni undir kirkjubekknum, daginn sem ég fermdist.

Fermingarveislan var eftirminnileg fyrir hvađ mér fannst hún leiđinleg.  Gamalt frćndfólk í tugatali sat og borđađi tertur allan daginn.

Í fermingargjöf man ég eftir ađ hafa fengiđ skatthol og skrifborđsstól, úr og hring, stóru blómabókina, sálmabók og 13 ţúsund krónur sem dugđu einmitt fyrir ţví sem mig vantađi mest;  ABC skólaritvél.

Ţannig var fermingadagurinn minn,  fyrir 30 árum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Flottur kjóll! Ég vćri alveg til í ađ eiga hann

Hrönn Sigurđardóttir, 21.11.2009 kl. 12:04

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Og ţađ fyndna er ađ gamla frćndfólkiđ var örugglega yngra en ég er í dag. 

Anna Einarsdóttir, 21.11.2009 kl. 18:12

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahahha já....

Hrönn Sigurđardóttir, 22.11.2009 kl. 09:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 343172

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband