Hvađa ár var broskallinn fundinn upp ?

 

.

broskall_jpg_280x800_q95 

.

Ađ vita svariđ viđ ţví flokkast kannski undir óţarfa fróđleik hjá sumum en mér finnast ţetta merkilegar upplýsingar og ég vildi alls ekki hrökkva upp af, óafvitandi um hvenćr sá merki atburđur gerđist.  Smile

Annars má ég lítiđ vera ađ ţví ađ blogga ţessa dagana vegna vinnu.  Ţađ er alveg ótrúlegt hvađ vinnan slítur í sundur fyrir manni daginn.  Tounge

Nánustu ćttingjum til hugarhćgđar skal ţess getiđ ađ allar jólagjafir frá mér til ykkar eru tilbúnar og innpakkađar ţannig ađ engin hćtta er á ađ ţiđ fariđ í jólaköttinn. 

Ţađ er hins vegar stór hćtta á ađ ţiđ fariđ heim međ köttinn.  LoL

.

kettlingar 

.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Smiley er 70's fyrirbaeri, var a stuttermabolum 1970 og eittvad.

bros (IP-tala skráđ) 10.12.2009 kl. 09:45

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Segi ţađ međ ţér! Ég mundi alls ekki vilja hrökkva upp áf óvitandi hvenćr broskallinn var fundinn upp

Kettlingarnir eru krútt!

Hrönn Sigurđardóttir, 10.12.2009 kl. 10:40

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

http://www.cs.cmu.edu/smiley/

Óskar Ţorkelsson, 10.12.2009 kl. 11:46

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Neibb,  bros og Óskar.  Broskallinn var ekki fundinn upp 1970ogeitthvađ og ekki heldur fyrir 25 árum. 

Hrönn.  Kettlingarnir eru nćstum ţví jafn mikil krútt og ţú. 

Anna Einarsdóttir, 10.12.2009 kl. 12:50

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Var ekki fattađ upp á broskallinum áriđ 1948?

Hrönn Sigurđardóttir, 10.12.2009 kl. 19:00

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Bandaríkjamađurinn Harvey R. Ball ku víst hafa fundiđ upp broskallinn áriđ 1963.  Honum láđist hins vegar ađ fá einkaleyfi á fyrirbćrinu ţannig ađ ekki grćddi hann á uppfinningunni.   Sjá.....

http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=50563

Áriđ 1963 fćddust líka bróđir minn og uppáhaldsfrćndi og býst ég fastlega viđ ađ margir hafi gengiđ um brosandi ţađ áriđ vegna nýtilkominnar tilvistar ţeirra sem ţá gćti aftur hafa veriđ kveikjan ađ brosköllum Harveys.  Mér er bara ómögulegt ađ segja til um ţađ ţví ég man ekkert eftir ţessu. 

Anna Einarsdóttir, 10.12.2009 kl. 19:39

7 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

hvenćr guli brosandi náunginn var uppgötvađur veit ég ekki. hins vegar urđu broskarlarnir sem viđ notum gjarnan í tölvusamskiptum, ss. félagarnir,  :)  ,  :(   og  :|  til á IRC. hvenćr ţađ var nákvćmlega veit ég ekki, en ţegar ég kynntist IRC áriđ 1994 voru ţeir í fullri notkun ţar.

Brjánn Guđjónsson, 10.12.2009 kl. 20:55

8 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Takk fyrir ţennan fróđleik...hann er semsagt eldri en ég...Mr. Smile...he he!!!Kannski ţess vegna sem mađur er síbrosandi????

Hey...ţessaar kisur eru bara konfekt...ţvílíku krúttinmađur brosir hringinn ţegar mađur sér ţćr á myndum

Bergljót Hreinsdóttir, 10.12.2009 kl. 21:52

9 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Áriđ 1963 hafđi fólk líka verulega tćkifćri til ađ fagna. Ţađ er áriđ sem ég varđ eins árs

Hrönn Sigurđardóttir, 10.12.2009 kl. 22:05

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Og áriđ 1963 var ég ađ myndast viđ ađ verđa til. 

Ég mćtti samt ekki á stađinn fyrr en 1964.

Anna Einarsdóttir, 10.12.2009 kl. 23:00

11 Smámynd: Steingrímur Helgason

Allt gott fólk á bloggi er enda zixtíf4arar....

Steingrímur Helgason, 11.12.2009 kl. 00:10

12 Smámynd: Kama Sutra

Ég hefđi ekkert á móti ţví ađ fara í ţessa jólakettlinga...

Kama Sutra, 11.12.2009 kl. 02:51

13 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Bróđir Harveis sýndi honum hugmyndina 1962. Ţar fyrir utan eru kettlingarnir afskaplega fallegir....en nei takk. Fékk mér hund.

Halldór Egill Guđnason, 11.12.2009 kl. 03:10

14 identicon

Almáttugur! - hvađ ţeir eru mikil krútt !! hehe ;-)

Hrabba (IP-tala skráđ) 11.12.2009 kl. 09:51

15 Smámynd: Ragnheiđur

Alveg ertu međ eđalrćktun, ţeir stilla sér alltaf svo flott upp !

Ragnheiđur , 11.12.2009 kl. 23:16

16 Smámynd: Aprílrós

oh en ćđislegar kisur

Aprílrós, 12.12.2009 kl. 16:25

17 Smámynd: Rannveig Guđmundsdóttir

Juminn einasti eini! Dásamlegir tjettlingar!

Rannveig Guđmundsdóttir, 12.12.2009 kl. 21:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 343172

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband