Hann er blindfullur rétt fyrir jól.

 

Það er laugardagskvöld.

Ég sit hér og sötra nýlagað kaffi.

Allt að verða klárt fyrir jólin.

Fyrirmyndarheimili.

.

.

.

Eða hvað !!!

.

.

.

Nei, er ekki einn fjölskyldumeðlimurinn dottinn í´ða.

Peðfullur, rétt fyrir jólin.  Pouty

Út úr heiminum alveg.

.

Á ég að henda honum út ?

.

.

Ronni I

Ronni 

.

049 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

 Hann kisi er klár,
 svona rétt fyrir jól.
 Krækir sér í kalda bjór,
 en kæri sig ekki um jóla kjól.

Rauða Ljónið, 19.12.2009 kl. 20:57

2 identicon

bwahahaha þetta er frábært..

Binni (IP-tala skráð) 19.12.2009 kl. 21:05

3 Smámynd: Ragnheiður

Hahaha kattarræksnið- hefurðu athugað hvort það er pláss í Kattholti , á meðferðardeildinni ?

Ragnheiður , 19.12.2009 kl. 21:21

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei Ragnheiður, ég kunni miklu betra ráð.

Tók bara af honum bjórinn og er að drekka hann sjálf. 

Anna Einarsdóttir, 19.12.2009 kl. 21:54

5 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Flottur köttur!

Sigurður Þór Guðjónsson, 19.12.2009 kl. 21:57

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Þezzi kizi er Brattur...

Steingrímur Helgason, 19.12.2009 kl. 22:18

7 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 

Halldór Egill Guðnason, 19.12.2009 kl. 23:33

8 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

cool köttur

Brjánn Guðjónsson, 19.12.2009 kl. 23:38

9 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Hann er með bjórvömb blessaður

Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.12.2009 kl. 18:32

10 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Nei, nei ekki hendonum út, svona kisunórur eru ómissandi í skammdeginu!

Fær bara kalda mysu á morgun, ekkert sterkara!

Jenný Stefanía Jensdóttir, 20.12.2009 kl. 21:29

11 Smámynd: Aprílrós

skemmtilegt ;)

Aprílrós, 21.12.2009 kl. 03:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband