24.12.2009 | 11:23
Símanúmer jólasveinanna.
Nú er ég klćdd og komin á ról
kominn er tími á gleđileg jól
ţađ fann ég er reis upp viđ dogg
Hvers ber ađ vćnta á nćsta ári ?
ástar og stöku gleđitári.
Vonandi engu hjartasári,
veikinda eđa öđru fári.
Ég óska ykkur ţví alls hins besta
margra gjafa og ógrynni gesta
Hlýju í hjarta ţiđ skuluđ testa
og gleđinni alls ekki fresta.
Ţetta er mitt jólablogg.
.
.
Hvernig líst ykkur á ţá hugmynd ađ gefa jólakveđjur Ríkisútvarpsins út á CD ?
Vćri ekki frábćrt til dćmis, nćst ţegar fjölskyldan fer í sumarbústađ ađ setjast öll saman ađ kveldi, kveikja á kertum og hlusta á jólakveđjurnar síđan í fyrra !
.
.
Ţessi köttur er ađ upplifa sín fyrstu jól. Hann nýtur ţeirra í botn viđ jólatréđ.
Systir hans er uppteknari af litlu systkinum sínum. Hún fann upp á ţví í vikunni ađ gerast hjálparhella móđur sinnar og sinnir hlutverkinu af alúđ. Vel upp alinn kisa.
.
.
Um leiđ og ég og fjölskylda mín sendum landsmönnum öllum okkar bestu óskir um hamingjuríka jólahátíđ, viljum viđ deila međ ykkur smá leyndarmáli.
Viđ komumst yfir símanúmer jólasveinanna, sem ađ sjálfsögđu hefur veriđ leyninúmer fram til ţessa. Númeriđ er 692 332 og hálfur.
.
.
Gleđileg jól !
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Krútt ţessir kattarangar. Minn er líka ađ upplifa sín fyrstu jól. Ég opnađi niđur í kjallara fyrir hann og ćtlađist til ţess ađ hann vćri ţar ađ upplifa ćvintýri og ég fengi friđ til ađ skreyta jólatréđ. Hann kom hins vegar upp mjög fjótlega aftur.... jólatréđ var svo miklu meira spennandi ;)
Hrönn Sigurđardóttir, 24.12.2009 kl. 14:37
Já.... og gleđileg jól
Hrönn Sigurđardóttir, 24.12.2009 kl. 14:37
kćrar jólakveđjur til ykkar
Brjánn Guđjónsson, 24.12.2009 kl. 16:57
Anna og fjölsk. Mínar bestu óskir um GLEĐILEG JÓL og farsćld á nýju ári. Ţakka skemmtilegu pistlana ţína á árinu, sem ég hef í raun stolist hér inn á, ţeir hafa oftar en ekki komiđ upp brosi á mínu smetti, Hafiđ ţađ sem allra best, Knús í hús...Sća.
sća (IP-tala skráđ) 24.12.2009 kl. 17:12
Gleđileg jól Anna mín og Gísli...minn kisi er eins og ykkar -fyrstu jólin. Ég er í vinnunni og bíđ ţess ađ sjá ţegar ég kem heim um miđnćtti hvort tréđ er á sínum stađ eđa á hliđinni bara. Kannski finnst honum ţađ bara flottara ?
Kisur er flottar
Ragnheiđur , 24.12.2009 kl. 17:36
Gleileg jól kćra bloggvinkona!
Vona ađ ţiđ séuđ ađ njóta ţeirra til hins ýtrasta og ađ sveinki hafi svarađ símanum...og fćrt ykkur eitthvađ awsome....
Muna ađ njóta...njóta og njóta....

Bergljót Hreinsdóttir, 26.12.2009 kl. 01:16
Gleđilega hátíđ ;)
Aprílrós, 28.12.2009 kl. 00:01
Hć kćra! Ekki setja inn fleiri myndir ađ kettlingum... er orđin alveg kattasjúk eftir heimsókn í Borgarnesiđ. Ţćtti vođa gott ađ eiga sambýliskött... en er samt ekki alveg viss... Ţarf ađ hafa samband viđ ţig ţví mig langar ađ lćra ađ blogga... kv. Ebba
Ebba (IP-tala skráđ) 28.12.2009 kl. 19:34
Fleiri myndir Ebba ? Ég sé svo illa. Fleiri ? Ok, ég skal setja inn mynd núna.
Anna Einarsdóttir, 28.12.2009 kl. 19:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.