Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Minningarmót um Gillí.

 

Um helgina var haldiđ golfmót ađ Görđum í Stađarsveit, Minningarmót um Gillí.

Ţar kom saman fjölskylda Gillíar ásamt mörgum af hennar bestu vinum.  

Úrslit í golfmótinu voru eins góđ og hugsast gat;

Í ţriđja sćti var Egill, bróđir Gillíar.

Í öđru sćti var Ţór, vinur Gillíar.

Sigurvegari var svo Ásgeir, sonur Gillíar, sem sést hér taka viđ farand-verđlaunagrip, sem er horn af Rauđku frá Dal, umvafiđ silfri og međ áletrun um Gillí.

.

ásgeir

Um kvöldiđ grilluđum viđ og spjölluđum.  Yndisleg kvöldstund međ frábćru fólki. 

Ţađ vantađi bara Gillí.  InLove

 

 


Borgarstjórabraghenda. (af ţví ađ hann var ađ henda Ólöfu Guđný)

.

Kvöldiđ er fagurt og vor í Vaglaskóg

Var ađ horfa á Kastljós og fékk ţá alveg nóg

Ólafur af öllum mćtti svarar engu til

Og ţćfir málin, setur upp.., mikiđ sjónarspil

.

Ólöf Guđný á ađ hlýđa, skođun á ţví hef

Henni gef ég annars fingur eđa langsum nef

Ađ hafa skođun nefndum í,  er ekki vinsćlast

Og svara ţér mun ekki ţótt ađ sćkir ađ mér fast

.

Ákveđinn er Helgi ţá og beinskeytt spyr á ný

Hvađ gerđi hún.., hví rakstu ţessa Ólöfu Guđný ?

Borgarstjórinn svarar ţá sem svo... og dregur seim

Ég sit ekki undir ţessu, ég er farinn til mín heim.  Angry

 


mbl.is Ólafur: Bođađur á fölskum forsendum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband