Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009
31.12.2009 | 17:06
Kćru vinir.
31.12.2009 | 14:07
Áramót.
Ég rakst á skemmtilega síđu, http://elias.rhi.hi.is/rimord/ sem nýst gćti ţeim sem vilja leika sér međ rím.
Ţegar ég sló inn orđiđ "áramót" komu ţessar rím-niđurstöđur.
Ţá er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ fara ađ yrkja vísur.
heimsmeistaramót
kóramót
meistaramót
veđramót
aldamót
brautamót
fimleikamót
flekamót
frjálsíţróttamót
gatnamót
liđamót
mannamót
myndamót
mánađamót
nemendamót
páskaeggjamót
stígamót
stúdentamót
taugamót
tímamót
íţróttamót
bikarmót
bođsmót
einstaklingsmót
evrópumót
golfmót
heimsbikarmót
kerfismót
landsglímumót
landsmót
málmsteypumót
mánađarmót
mót
notendaviđmót
plastmót
prentmót
skriđmót
skákmót
stefnumót
steypumót
stórmót
svipmót
tvímenningsmót
undirbúningsmót
uppáhaldsmót
vetrarmót
viđmót
ármót
ćttarmót
íslandsmót
Arnljót
Bergljót
Lagarfljót
Skjálfandafljót
almannafljót
alviđrubót
astarót
ađstöđubót
banaspjót
betrumbót
blíđuhót
blót
bragarbót
brjót
burnirót
bót
búbót
desemberuppbót
doktorsnafnbót
dragnót
dót
dýrtíđaruppbót
efratfljót
eggjagrjót
einkablót
endurbót
engiferrót
fastlaunauppbót
fjörugrjót
fljót
forljót
framfót
fundarbót
fót
gjágrjót
grasrót
grjót
gulrót
hafrót
handfljót
harmabót
haustblót
heilsubót
heimilisuppbót
heiđursdoktorsnafnbót
heiđursnafnbót
hellugrjót
herpinót
hlađsbót
hleđslugrjót
hlutarbót
hlíđarfót
hnjót
hnésbót
hornafjarđarfljót
hringnót
hrjót
hvannarót
hverfisfljót
hćtishót
hót
húsabót
júlíuppbót
kjarabót
klakabrjót
klumbufót
kvađratrót
kúgildauppbót
kúrafljót
kúđafljót
langaréttarbót
launabót
launauppbót
ljót
lyfjauppbót
lófót
lögbrjót
lúpínurót
mannblót
markarfljót
meinabót
nafnbót
njót
norđlingafljót
nílarfljót
nót
olnbogabót
orlofsuppbót
orđljót
piparrót
riddaranafnbót
réttarbót
róbót
rót
samgöngubót
selfljót
seljurót
sendiherranafnbót
siđabót
siđbót
sjónvarpsviđbót
skađabót
skeggrót
skjót
skotspjót
smádót
snurpunót
snót
spjót
staurfót
stađaruppbót
stjórnarbót
stuđlagrjót
stórfljót
svepprót
sárabót
síldarnót
síđufót
sót
súkkót
tilbót
tréfót
tungufljót
umbót
umrót
undirrót
uppbót
vinahót
vinarhót
viđbót
yfirbót
Úlfljót
ábót
árbót
öldurót
úrbót
ţjófarót
ţokkabót
ţorrablót
ţrjót
ţrífót
ţót
30.12.2009 | 13:01
Örţrifaráđ gerenda hrunsins.
Mér virđist sem fariđ sé ađ hitna undir ţeim er áttu hvađ mesta sök á efnahagshruni ţjóđarinnar enda einungis mánuđur ţar til skýrsla rannsóknarnefndar Alţingis á ađ birtast.
Eins og Björn Valur Gíslason bendir á, á Vísi.is eru bein og sterk tengsl á milli Sjálfstćđisflokksins og Björgólfsfeđganna:
Ég lít á ţetta sem pólitíska fléttu af hálfu stjórnarandstćđinga sem hafa greinilega góđa tengingu inn í ţessa lögfrćđistofu og eru ađ reyna ađ róta upp í málinu og helst fella og knésetja ríkisstjórnina," segir Björn Valur Gíslason, ţingmađur VG og varaformađur fjárlaganefndar, um bréf bresku lögmannsstofunnar Mishcon de Reya sem barst í gćr.
Björn Valur fullyrđir ađ fulltrúar Sjálfstćđisflokksins hafi veriđ í sambandi viđ íslenskan fulltrúa lögmannsstofunnar hér á landi. Fram hafi komiđ í gögnum stofunnar ađ sá mađur sé Gunnlaugur Erlendsson. Hann var lögmađur Novators í London sem var í eigu Björgólfsfeđga sem áttu Landsbankann og gerđu út Icesave reikninganna. Ţađ er ekki mjög traustvekjandi."
.
.
Viđ, réttsýnir íslendingar, megum ekki láta blekkjast af pólitísku upphlaupi stjórnarandstöđunnar. Komist Sjálfstćđismenn og Framsóknarmenn, ţeir sem "seldu" bankana til ţáverandi og núverandi vina sinna, til valda núna, ţá ţykir mér sýnt ađ rannsókn á verkum ţeirra verđi aldrei birt. Og ţá munu ţeir vćntanlega hylma yfir međ vinum sínum, útrásarvíkingunum.
.
Ţađ má ekki gerast. Viđ verđum ađ upprćta spillinguna. Annars er allt unniđ fyrir gýg.
.
Vilja sjá tölvupóstana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
29.12.2009 | 09:26
Ég er međ gjörskemmt smjör í ísskápnum.
Ég leyfi mér ađ blogga viđ ţessa frétt ţar sem enginn meiddist í bílveltunni en annars finnst mér óviđeigandi ađ blogga viđ slysafréttir
.
Ţegar Davíđ hóf störf hjá Morgunblađinu var tekiđ rćkilega til í leiđinni og allnokkrum starfsmönnum sópađ út. Ég hef grun um ađ prófarkalesari eđa tveir hafi ţá fengiđ uppsagnarbréf.
Stafsetningarvillur og málfarsvillur eru nokkuđ áberandi í vinnubrögđum Moggamanna.
En fréttamenn í Hádegismóum virđast samtímis vera dálítiđ frjóir eins og dćmin sanna.
Í ţessari frétt slengja ţeir fram nýyrđinu "gjörskemmdist".
.
Kannski mađur bćti um betur og stórskrifi bloggiđ međ stigmögnuđum forsetningum sem hálfkćta lesandann og allskemmta sjálfri mér í leiđinni enda hágaman ađ skellileika sér í miđskammdeginu.
.
.
Sat fastur í bílnum eftir veltu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
28.12.2009 | 20:07
Til Ebbu.
Ţví miđur fyrir ykkur, kćru bloggvinir, eru ţessir krúttilegu kettlingar fráteknir fyrir Ebbu.
.
.
.
.
Ţarna varđ ég ađ stöđva myndatökuna vegna óstjórnlegrar syfju Tígra litla.
.
24.12.2009 | 11:23
Símanúmer jólasveinanna.
Nú er ég klćdd og komin á ról
kominn er tími á gleđileg jól
ţađ fann ég er reis upp viđ dogg
Hvers ber ađ vćnta á nćsta ári ?
ástar og stöku gleđitári.
Vonandi engu hjartasári,
veikinda eđa öđru fári.
Ég óska ykkur ţví alls hins besta
margra gjafa og ógrynni gesta
Hlýju í hjarta ţiđ skuluđ testa
og gleđinni alls ekki fresta.
Ţetta er mitt jólablogg.
.
.
Hvernig líst ykkur á ţá hugmynd ađ gefa jólakveđjur Ríkisútvarpsins út á CD ?
Vćri ekki frábćrt til dćmis, nćst ţegar fjölskyldan fer í sumarbústađ ađ setjast öll saman ađ kveldi, kveikja á kertum og hlusta á jólakveđjurnar síđan í fyrra !
.
.
Ţessi köttur er ađ upplifa sín fyrstu jól. Hann nýtur ţeirra í botn viđ jólatréđ.
Systir hans er uppteknari af litlu systkinum sínum. Hún fann upp á ţví í vikunni ađ gerast hjálparhella móđur sinnar og sinnir hlutverkinu af alúđ. Vel upp alinn kisa.
.
.
Um leiđ og ég og fjölskylda mín sendum landsmönnum öllum okkar bestu óskir um hamingjuríka jólahátíđ, viljum viđ deila međ ykkur smá leyndarmáli.
Viđ komumst yfir símanúmer jólasveinanna, sem ađ sjálfsögđu hefur veriđ leyninúmer fram til ţessa. Númeriđ er 692 332 og hálfur.
.
.
Gleđileg jól !
19.12.2009 | 20:22
Hann er blindfullur rétt fyrir jól.
Ţađ er laugardagskvöld.
Ég sit hér og sötra nýlagađ kaffi.
Allt ađ verđa klárt fyrir jólin.
Fyrirmyndarheimili.
.
.
.
Eđa hvađ !!!
.
.
.
Nei, er ekki einn fjölskyldumeđlimurinn dottinn í´đa.
Peđfullur, rétt fyrir jólin.
Út úr heiminum alveg.
.
Á ég ađ henda honum út ?
.
.
.¨
.
.
16.12.2009 | 23:26
Hann er í slćmum málum, tralla la la laaaaaaa.
Ţar sem ég er nýgift, datt mér í hug ađ rannsaka ađeins hvort sú stađreynd hefđi einhver áhrif á ţankagang mannsins míns, hvort hann vćri eitthvađ breyttur í framkomu.
Ég spurđi í sakleysi mínu:
"Hefur ţú einhverja blogghugmynd fyrir kerlinguna"?
Og sá nýgifti datt ţráđbeint í pyttinn.
Jú jú, hann stakk upp á ađ ég fćri ađ blogga um jólin.
ÉG !
Kerlingin.
Í stađinn fyrir ađ blogga las ég honum pistilinn eins og ég vćri virtur pistlahöfundur og nú er hann svo miđur sín ađ ţađ gerist ekki öllu meira miđur.
Menn skyldu aldrei kalla stelpur kerlingar fyrr en ţćr eru orđnar kerlingar.
.
.
15.12.2009 | 09:11
Bara einn hamborgara og franskar, takk.
Í sumar ferđuđumst viđ hjónin frá Siglufirđi til Borgarness. Í upphafi ferđar fengum viđ okkur pylsu um hádegisbiliđ. Keyrum viđ síđan sem leiđ liggur suđur á bóginn. Á Blönduósi vorum viđ sammála um ađ okkur langađi í eitthvađ en vorum samt ekkert sérstaklega svöng.
Niđurstađan varđ sú ađ viđ keyptum okkur hamborgara og franskar fyrir einn og snćddum ţađ saman. Mjög mátulegt.
Ekki svo löngu síđar fórum viđ frá Ólafsfirđi til Borgarness. Sagan endurtók sig. Viđ stoppum á Blönduósi og ég panta hamborgara og franskar fyrir mig, ekkert fyrir hann.
Verst ađ sami afgreiđslumađurinn afgreiddi okkur í bćđi skiptin.
Ţegar ég panta síđan gosglös fyrir okkur bćđi međ hamborgaranum eina, horfir hann á mig aumkunaraugum og segir; Ţetta er allt í lagi, ţađ er áfylling á gosiđ ţannig ađ ég rukka bara fyrir einn.
Á Blönduósi erum viđ ţví ţekkt sem fátćklingarnir sem hafa ekki efni á tveimur hamborgurum.
.
.
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
10.12.2009 | 09:13
Hvađa ár var broskallinn fundinn upp ?
.
.
Ađ vita svariđ viđ ţví flokkast kannski undir óţarfa fróđleik hjá sumum en mér finnast ţetta merkilegar upplýsingar og ég vildi alls ekki hrökkva upp af, óafvitandi um hvenćr sá merki atburđur gerđist.
Annars má ég lítiđ vera ađ ţví ađ blogga ţessa dagana vegna vinnu. Ţađ er alveg ótrúlegt hvađ vinnan slítur í sundur fyrir manni daginn.
Nánustu ćttingjum til hugarhćgđar skal ţess getiđ ađ allar jólagjafir frá mér til ykkar eru tilbúnar og innpakkađar ţannig ađ engin hćtta er á ađ ţiđ fariđ í jólaköttinn.
Ţađ er hins vegar stór hćtta á ađ ţiđ fariđ heim međ köttinn.
.
.
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði