Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

Veðurspá.

 

Viðvörun viðvörun !!

Búast má við óveðri í dag.

Útvarpsspáin í gær hljóðaði eitthvað á þessa leið;

"Gert er ráð fyrir minnkandi veðri"  "Síðan gengur hann í svalar breytilegar áttir" !!

Spáið í orðalagið.  LoL

.

Og hvernig á svo að skilja spána sem er í hæsta máta óvenjuleg ?  FootinMouth

Ég skil hana sem svo;

Það blæs köldu úr öllum áttum þar til veðrið minnkar og minnkar og verður hugsanlega að engu.

Ekkert veður =  óveður.

.

vedur 

.

Fyrir þá sem ekki vita,  er rok bara logn að færa sig á milli staða.  Wink

.


« Fyrri síða

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband