Fćrsluflokkur: Vefurinn
26.11.2009 | 09:17
Afleiđingar hrunsins meiri en áđur var taliđ.
Í dag er heilt ár síđan einhver skrifađi í gestabókina á ţessu bloggi.
Ţann 28. nóvember 2008, ritađi Halldór tuđari nokkur vel valin orđ í bókina.
Og merkilegt nokk, ţá hefur enginn annar en Halldór ritađ í bókina eftir hrun og Halldór var ţá staddur 45.000.000 fet frá Íslandi.
Mér finnast ţetta merkileg tíđindi;
Afleiđingar hrunsins eru semsagt ţćr, ađ fólk stađsett á Íslandi skrifar ekki í gestabćkur.
.
.
Ţetta var uppgötvun dagsins.
10.10.2009 | 11:58
Fćr Hannes Hólmsteinn undanţágu ?
Á mánudaginn fékk ég póst frá umsjónarmönnum blog.is.
Í honum stendur m.a.
"Umsjónarmönnum hafa borist ábendingar um ađ einhverjir notendur blog.is hafa virkjađ tónlistarspilara og sett ţar inn tónlist án tilskilinna leyfa. Samkvćmt lögum er óheimilt ađ setja ţar inn tónlist sem er höfundarréttarvarin nema međ leyfi rétthafa."
Gott og vel. Ég var međ tvö lög sem ég, ađ öllum líkindum, hafđi ekki leyfi fyrir. Lög sem ég keypti á tónlist.is. Ţví fjarlćgđi ég tónlistarspilarann enda sjálfsagt mál ađ fylgja lögum og reglum.
Gefinn er frestur til 1. desember til ađ fjarlćgja efni sem brýtur í bága viđ höfundarrétt.
.
Í morgun datt ég inn á síđu Hannesar Hólmsteins, besta vinar Davíđs ritstjóra. Hún leit svona út:
.
.
Takiđ eftir tónlistarspilaranum. Ţar má sjá lög međ Edith Piaf, Frank Sinatra, Marlene Dietrich ofl.
Vá ! Ţađ er eins og heimstyrjöldin sé enn í gangi ţegar mađur skođar lagavaliđ.
Nú verđur fróđlegt ađ fylgjast međ. Mun Hannes ţurfa ađ hlýta sömu reglum og hinir eđa gefur Davíđ honum undanţágu af ţví ađ ţeir eru svo miklir "pallar" ?
Ég sé fyrir mér partý.
Hannes og Davíđ og Kjartan og Björn. Ţeir spila Marlene Dietrich í botni og grilla allt kvöldiđ. Ég lćt lesendum mínum eftir ađ geta sér til um umrćđuefniđ.
Mikiđ stuđ !
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
7.5.2009 | 22:53
Játningin.
Hvađ ég geri á netinu......
- Ekki ţarf ţađ ađ vekja undrun neins ţótt ég segi ađ ég blogga á netinu. Ţađ getur hver sćmilega ţenkjandi manneskja sagt sér ţađ sjálf ađ hún vćri ekki ađ lesa bloggiđ mitt ef ég bloggađi ekki. Ţaggi ?
- Oftast les ég helstu fréttir og kíki á heimapóstinn minn.
- Einu sinni í mánuđi fer ég á SÍBS til ađ sjá ađ ég hef ekki unniđ í happadrćtti.
- Reglulega fletti ég upp á SP fjármögnun bara til ađ sjá ađ Outlander bíllinn er orđinn ennţá verđmćtari en hann var í gćr. Lániđ á honum sem var 1.300 ţúsund er nú 2.200 ţúsund. Ţegar ég ek um á ţessum eđalvagni í dag líđur mér eins og ég sé sjálfur Gissur gullrass.
- Síđan nýti ég auđvitađ heimabankann til ađ greiđa reikninga.
- Ađ lokum...... hef ég yndi af ţví ađ spila Crystal Clear viđ bóndann. Yndiđ felst auđvitađ í ţví ađ ég vinn miklu oftar en hann.
.
.
Hvađ ég geri EKKI á netinu..........
- Ég nenni nćstum aldrei ađ fara á Fésbókina. Sorrý Fésbókarvinir.
- MSN póstinn minn man ég líka sjaldnast eftir ađ opna. Ţađ kom mér ţví í opna Skjöldu og Búkollu og ţćr allar, ţegar ég fann ţar gamalt bréf međ mynd. Bréfiđ innihélt játningu kattar. Hann segist vera fađir Sir Alexöndru, Vidic og Tevez og Ronaldo.
.
Hann segist elska allt sem heitir Gustavsberg.
.
.
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði