Færsluflokkur: Umhverfismál
15.1.2010 | 16:47
Ísland, fagra Ísland.
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
22.8.2009 | 13:42
GTO og GEO og RPI og WGP !
Ég er hætt að skilja fréttir og held reyndar að það sé engin tilviljun.
GTO er að sameinast GEO, RPI og WGP.
Ég hef það á tilfinningunni að viljandi séu hlutir flæktir þannig að hinn almenni Íslendingur skilur ekki upp né niður í fréttum af sölu á auðlindum landsins.
Mig langar að benda á blogg Láru Hönnu sem aftur bendir á blogg Öldu Sigmundsdóttur.
Er verið að úthluta auðlindum þjóðarinnar til fárra útvalinna meðan ríkisstjórn Íslands er upptekin við að leysa þann vanda sem einmitt úthlutun bankanna til fárra útvalinna olli ?
Stoppum þessa endalausu vitleysu !
.
.
![]() |
Hlutafé fyrir 21 milljarð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.3.2009 | 11:51
Að rækta sjálfan sig.
Nú þegar líður að vori er vert að huga að vorverkunum.
Það er nú varla að ég þori samt að minnast á helvítis Aspirnar hans Halldórs. Hann gæti komið hér blótandi og ragnandi og umsvifalaust breytt blogginu mínu í "bannað innan 18".
Ég sleppi því því.
En talandi um vorverkin, þá þarf að huga að ýmiskonar ræktun með vorinu.
Kartöflurnar þrá að komast í mold og eignast helling af kartöflubörnum. Á síðasta ári fæddust mér bara kartöflu-smábörn. Bara baunir ! Enda var meðgangan stutt og útsæðið afleitt. Það má þó alltént hrósa manni fyrir nýjung í matargerð; kartöflusmábaunir.
Nú.
Arfinn er ekki eins vitlaus og af er látið og sér sjálfur um útbreiðslu sína.
En ég er þó eins vitlaus og af er látið.
Um það getum við verið sammála.
.
Hvernig á ég að rækta sjálfa mig ?
Spurningin er hvort ég eigi að hanga í tré, setja mig niður eða slá mig reglulega ?
En það er ekki nokkur spurning að maður á að rækta sjálfan sig og jafnvel vini sína líka.
.
.
14.12.2008 | 23:29
Ég fékk útblástur fyrir vildarpunkta.
Þessi færsla er mín fyrsta í flokknum "umhverfismál".
Þannig háttaði til að ég og mín fjölskylda nutum lífsins á Hótel Loftleiðum nú um helgina, fyrir vildarpunkta eingöngu. Þetta er orðin hefð. Fjórða árið í röð sem við förum til Reykjavíkurhrepps um miðjan desember til að tjilla og eyða vildarpunktunum.
Jæja. Við fórum og skoðuðum mannlífið í verslunum og litum við í kvikmyndahúsi einu.
Um kvöldið fórum við heim á hótel. Sjáum við þá í lyftunni viðvörun á tíu tungumálum;
"Varað er við stormi í nótt. Vinsamlegast lokið gluggunum".
Við náttúrulega brostum í kampinn, vitandi það ósköp vel að veðurspáin hljóðaði upp á bongóblíðu og ekkert annað. Galopnuðum gluggann og lögðumst til svefns.
Klukkan 9 í morgun vöknuðum við, við ógnarhávaða. Drrrrunn, drrrrunn. Flugvélarnar þöndu vélarnar eins og þær væru að fara í spyrnu. Ekki viðlit að sofa lengur. Allt í góðu með það því morgunstund gefur gull, ergelsi og pirru, eins og þeir segja Spaugstofumenn.
Örstuttri stundu síðar fyllist herbergið af flugvélaútblæstri. Hóst hóst. Hreinasti mökkur ! Ég lít út og sé að flugvélarnar eru að þenja sig með afturendann alveg við andlitið á mér.
.
.
Nú fer að þykkna upp. Ekki bara á himni heldur líka svona inni í mér. Ég hringi niður í afgreiðslu og bið konuna vinsamlegast að koma aðeins upp á herbergi.
Þegar hún gengur inn bið ég hana að þefa. Hún segir þá; "Já, þetta er alveg eins niðri hjá okkur" og svo segir hún "þetta er mengunin í Reykjavík".
Við erum nú ósköp sveitó en.......... mengunin í Reykjavík ?
Nú spyr ég og vil fá hlutlaust svar; Lít ég út fyrir að vera heimsk ?
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði